Sælir, ég fæ alltaf errorinn STOP 0x000000ED UNMOUNTABLE_BOOT_VOLUME í fallegum bláum skjá þegar ég reyni að kveikja á tölvunni þessa dagana og get ekkert gert.
Nú, ég datt inná þennan link http://support.microsoft.com/default.as ... 297185#top þar sem mér sýnist útskýrt hvernig á að laga þetta, en fyrir utan að vera virkilega tæknifatlaður þá er ég líka lélegur í ensku. :S
Þannig ég var að spá hvort það væri einhver hérna sem kann að laga þetta og er til í að hjálpa mér aðeins?
Unmountable boot volume
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
1. Bootaðu í Windows geisladisk ef þú ert með hann og farðu inn í Recovery Console sem þú gerir með því að velja R þegar þú færð það val.
2. Þú getur þurft að velja rétta Windowsið og skrifa inn lykilorð fyrir Administrator, ef þú hefur ekkert þá Enter.
3. Þú setur inn síðan skipunina chkdsk /r þegar þú ert á skipanalínu og ýtir á Enter og leyfir að vinna.
4. Síðan setur þú inn exit að því loknu og ýtir á Enter.
Ef þetta hjálpar ekki ferðu aftur í Recovery Console og setur inn fixboot skipunina
Ég vona að þetta hjálpi.
2. Þú getur þurft að velja rétta Windowsið og skrifa inn lykilorð fyrir Administrator, ef þú hefur ekkert þá Enter.
3. Þú setur inn síðan skipunina chkdsk /r þegar þú ert á skipanalínu og ýtir á Enter og leyfir að vinna.
4. Síðan setur þú inn exit að því loknu og ýtir á Enter.
Ef þetta hjálpar ekki ferðu aftur í Recovery Console og setur inn fixboot skipunina
Ég vona að þetta hjálpi.