Tengja cameru í tölvu

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Tengja cameru í tölvu

Pósturaf noizer » Mið 28. Feb 2007 23:28

Sælir
Þegar ég tengi video cameru í tölvuna mína þá gerist ekkert.
Cameran er með DV tengi og tölvan er með firewire tengi.
Þetta er sennilega ekki tengt video camerunni eða snúrunni, heldur firewire tenginu á tölvunni þar sem að ég sé það ekki í Device Manager. Ég er með Acer Aspire 5670 og ég búinn að leita útum allt að einhverjum firewire driverum fyrir tölvuna, en finn ekkert. Hélt að það þyrfti enga drivera fyrir þetta, eins og með USB.
Vonandi vitið þið hvað á að gera í svona málum :wink:



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Fim 01. Mar 2007 01:06

Hvað með geisladiskana sem fylgja vélinni?

En annars þegar ég prófaði þetta hjá mér þá var ég með Sony Vegas og það var nú bara Plug and play dauðans. Maður þurfti varla að gera neitt :)


kemiztry

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Fim 01. Mar 2007 17:04

Ég fann einhvern driver disk sem fylgdi með tölvunni en hann er algjört rusl, allt Win 95/98 driverar