gnarr skrifaði:Stebet skrifaði:gnarr skrifaði:Það var þá það.. nVidia munu ALDREI aftur fá krónu úr mínum vasa.
Afþví Nvidia sjá ekki ástæðu til þess að búa til Vista drivera fyrir 4 ára gamla chipsettið sitt?
Það kom út 23. september 2003, svo að það er ekki orðið 3,5 ára. Fyrir utan það, þá er enþá verið að framleiða og selja nf3 borð.
Mér þykir algert lágmark að það sé stuðningur við vélbúnað meðan hann er enþá í sölu.
Það er tildæmis talsvert lengra síðan nVidia GeForce 6 serían hætti í framleiðslu. Eiga nVidia þá bara að slökkva á vista support fyrir þau kort?
Og ATA stýringar eru orðnar hvað, 15 ára gamlar. Ætti auðvitað að kötta alveg á það. Og auðvitað USB1, B staðal wireless kort, PS2 mús og lyklaborð, PCI kort! ég meina.. PCIe er búið að vera til í 5 ár!
Við erum að tala um rétt rúmlega 3 ára kubbasett sem var auglýst Longhorn/Vista ready! Já! ég ætla aldrei aftur að kaupa neitt nVidia drasl!emmi skrifaði:Þú getur "lagað" þetta með því að slökkva á öðrum kjarnanum (ef þú ert að nota dual core örgjörva)
Ég var búinn að finna það út. Þvílíkasta skítafix. Auðvitað vill ég fá fulla nýtingu á örgjörfanum, þar sem að örgjörfa afl skiftir mig þar um bil mestu máli í tölvuvinnslu. En það er ekki hægt að keyra stýrikerfi án supports við skákort.
Að sjálfsögðu er þetta skítafix og algerlega óásættanlegt. En þó skárra að geta keyrt skjákortið inn þar til þeir gefa út drivera fyrir þetta (vonandi) Ég er í sömu aðstöðu með GA-K8NS Ultra S939 borð. Ég er búinn að vera að leita að K8T800 borði því þeir eru komnir með drivera fyrir Vista, en þetta er því miður næstum því ófinnanlegt nema kannski á Ebay.