Hver er munnurinn á vista 64 bita og 32 bita?
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Hver er munnurinn á vista 64 bita og 32 bita?
Hver er munnurinn á vista 64 bita og 32 bita? Ég er með
AMD 64 duel core 4200+
En það sem ég var að pæla er hver er munnurinn sé á vista 64 bita og 32 bita
Og líka mér skilst að hægt sé að slökva á sýrikerfinu á meðan maður er leikum svo að öll vinnslan fari í að keyra leikin.
AMD 64 duel core 4200+
En það sem ég var að pæla er hver er munnurinn sé á vista 64 bita og 32 bita
Og líka mér skilst að hægt sé að slökva á sýrikerfinu á meðan maður er leikum svo að öll vinnslan fari í að keyra leikin.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég kíkti á þetta:
http://www.tech-recipes.com/rx/1426/vis ... x64_vs_x86
Svo ég held að málið sé 32bit
http://www.tech-recipes.com/rx/1426/vis ... x64_vs_x86
Conclusion:
Most users with 64-bit hardware should install the 32-bit (x86) version of Vista.
Vista x64 is the turning point for operating systems as they transition to 64-bit. Currently, however, the majority of users will be very disappointed by installing Vista x64. The lack of 64-bit drivers for most current hardware will be very disappointing and frustrating to most users. Why push for 64-bit now anyway? The performance gains promised by 64-bit will not be seen for years until 64-bit compiled versions of software is the norm.
Svo ég held að málið sé 32bit
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 234
- Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ef þú ert með OEM já. Enn ef þú ert með upgrade eða retail geturðu farið á síðu hjá M$ og pantað 64 bita útgáfu strax og borgað bara sendingarkostnaðinn.
http://www.microsoft.com/windowsvista/2 ... fault.mspx
http://www.microsoft.com/windowsvista/2 ... fault.mspx
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1293
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 35
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
XP all the way, það besta sem hægt að gera er að hanga á XP alveg þangað til að þú nauðsinnlega þarft að spila leik sem er alls ekki hægt að spila á DX9. Þá færðu þér 64-bita útgáfu af Vista og skiptir út því hardware-i sem ekki er ennþá komið með 64-bita Vista drivera.
Annað er tómt kjaftæði, nema þú viljir eyða 35.000kr í retail útgáfu af 32-bita Vista Premium Home edition og treysta á að M$ dragi ekki þetta uppfærslutilboð tilbaka áður en þú uppfærir í 64-bitin.
Í stuttu máli, þú tapar ef þú kaupir þér 32-bita Vistu, og þú tapar ef þú kaupir þér 64-bita Vistu. Ef þú þarft að kaupa þér stýrikerfi fyrir nýja vél, þá myndi ég velja 64-bita kerfi og vanda svo bara valið á íhlutum með driver support í huga.
Annað er tómt kjaftæði, nema þú viljir eyða 35.000kr í retail útgáfu af 32-bita Vista Premium Home edition og treysta á að M$ dragi ekki þetta uppfærslutilboð tilbaka áður en þú uppfærir í 64-bitin.
Í stuttu máli, þú tapar ef þú kaupir þér 32-bita Vistu, og þú tapar ef þú kaupir þér 64-bita Vistu. Ef þú þarft að kaupa þér stýrikerfi fyrir nýja vél, þá myndi ég velja 64-bita kerfi og vanda svo bara valið á íhlutum með driver support í huga.
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
wICE_man skrifaði:XP all the way, það besta sem hægt að gera er að hanga á XP alveg þangað til að þú nauðsinnlega þarft að spila leik sem er alls ekki hægt að spila á DX9. Þá færðu þér 64-bita útgáfu af Vista og skiptir út því hardware-i sem ekki er ennþá komið með 64-bita Vista drivera.
Annað er tómt kjaftæði, nema þú viljir eyða 35.000kr í retail útgáfu af 32-bita Vista Premium Home edition og treysta á að M$ dragi ekki þetta uppfærslutilboð tilbaka áður en þú uppfærir í 64-bitin.
Í stuttu máli, þú tapar ef þú kaupir þér 32-bita Vistu, og þú tapar ef þú kaupir þér 64-bita Vistu. Ef þú þarft að kaupa þér stýrikerfi fyrir nýja vél, þá myndi ég velja 64-bita kerfi og vanda svo bara valið á íhlutum með driver support í huga.
Uhm... Vista retail útgáfurnar (ekki OEM og held ekki upgrade) eru með 32 og 64bita diskum í pakkanum
Taxi skrifaði:Og hvað kostar RETAIL útgáfan. 35.000.
Of mikið er rétta svarið.
Enda var ég að svara wICE_man sem skrifaði:
Annað er tómt kjaftæði, nema þú viljir eyða 35.000kr í retail útgáfu af 32-bita Vista Premium Home edition og treysta á að M$ dragi ekki þetta uppfærslutilboð tilbaka áður en þú uppfærir í 64-bitin.
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
OEM útgáfa = fylgir BARA með nýjum vélum. Er ekki selt stakt út úr búð.
Ég hef ekki lent í veseni með mitt Vista og leiki amk so far. OG ég hafði líka heyrt þetta með að Vista muni styðja það vel við leiki að þú getir "slökkt á því" meðan á leik stendur til að beina öllu afli í leikinn sem er keyrður hverju sinni.
Er þetta rétt ?
Ég hef ekki lent í veseni með mitt Vista og leiki amk so far. OG ég hafði líka heyrt þetta með að Vista muni styðja það vel við leiki að þú getir "slökkt á því" meðan á leik stendur til að beina öllu afli í leikinn sem er keyrður hverju sinni.
Er þetta rétt ?
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
ÓmarSmith skrifaði:OEM útgáfa = fylgir BARA með nýjum vélum. Er ekki selt stakt út úr búð.
Ég hef ekki lent í veseni með mitt Vista og leiki amk so far. OG ég hafði líka heyrt þetta með að Vista muni styðja það vel við leiki að þú getir "slökkt á því" meðan á leik stendur til að beina öllu afli í leikinn sem er keyrður hverju sinni.
Er þetta rétt ?
Nei þetta var stórlega ýkt. Það slokknar bara á AERO á meðan full-screen Direct3D/OpenGL forrit fer í gang.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:OEM útgáfa = fylgir BARA með nýjum vélum. Er ekki selt stakt út úr búð.
OEM útgáfa er útgáfa sem þú mátt kaupa ef þú ert að kaupa nýjan tölvuhlut, ekki endilega nýja tölvu. Hef t.d. heyrt um gaur úti sem gat keypt OEM útgáfu af XP með molex tengi.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- spjallið.is
- Póstar: 444
- Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Silly skrifaði:Þess vegna fékk ég mér frekar OEM núna. Borgaði um 20k fyrir Ultimate. Og eftir 2-3 ár fæ ég mér 64 bita á lægra verði þá. Eða líklega með vél sem ég smíða/kaupi.
Ég sá nú talað við framkvæmdastjóra M$ nýlega þar sem að hann sagði að þróun Vista hefði tekið alltof langan tíma,Í framtíðinni yrði gefið út nýtt Windows á 2 ára fresti og stuðningur við eldri útgáfur yrði styttur til að geta unnið hraðar að þróun nýrra kerfa.
það er bara spurning hvort það verður komið nýtt kerfi eftir 2-3 ár.
Taxi skrifaði:það er bara spurning hvort það verður komið nýtt kerfi eftir 2-3 ár.
Finnst það ekki ólíklegt. Það voru ekki nema tvö ár á milli Win 2000 og XP. Staðan verður svipuð núna. Vista verður notað sem grunnur að næstu stýrikerfum og ég veit fyrir víst að hönnun og vinna við næstu útgáfu eru þegar hafnar.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
4x0n skrifaði:ÓmarSmith skrifaði:OEM útgáfa = fylgir BARA með nýjum vélum. Er ekki selt stakt út úr búð.
OEM útgáfa er útgáfa sem þú mátt kaupa ef þú ert að kaupa nýjan tölvuhlut, ekki endilega nýja tölvu. Hef t.d. heyrt um gaur úti sem gat keypt OEM útgáfu af XP með molex tengi.
Haha með molex tengi ?
OEM útgáfur eru auglýstar aðeins með nýjum vélum en veit að þú hefur sumstaðar getað fengið þær ef þú hefur verið að kaupa nýtt móðurborð og örgjörva eða jafnvel bara nýjan harðandisk.
Svo hafa verslanir líka verið að selja OEM eitt og sér (vill samt ekki vera að nefna nein nöfn) Ég fékk Windows 2000 OEM, XP64 OEM, og núna síðast skólauppfærslu af XP32 sem er reindar full útgáfa af XP32.
Allt fengið eitt og sér.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard