Windows Live Messenger


Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Windows Live Messenger

Pósturaf Carragher23 » Þri 13. Feb 2007 21:55

Er í smá vandamáli hérna.

Það virðist aldrei virka þegar einhver sendir mér invite fyrir webcam. Hef prufað að slökkva á eldvegg og vírusvörn.

Version 8.1

Hafa fleiri lent í þessu ?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16558
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2132
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 13. Feb 2007 23:02

Lenti í þessu þegar ég var að prófa Windows OneCare...lagaðist um leið og ég henti því út.



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Mið 14. Feb 2007 10:01

8.1 er beta útgáfa, notaðu 8.0.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16558
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2132
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 14. Feb 2007 10:38

Beta?
Viðhengi
msn.jpg
msn.jpg (62.31 KiB) Skoðað 1648 sinnum




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hsm » Þri 27. Feb 2007 17:08

Er í sama veseni var með beta 8.1 þá gátu aðrir séð mig en ekki ég þá uppfærði svo í non beta 8.1 og þá sé ég ekkert og hinir ekkert ?
snildar forrit :(


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Þri 27. Feb 2007 21:35

MSN live 8.1 er kominn út í full version, kom á sama tíma og Vista.
Ég lenti í því sama með 3 tölvur, ein með Vista, allar með msn 8.1 og webcam bara virkar ekki, ég sé ekki aðra og aðrir með msn 8.1 sjá mig ekki.
Annað p2p virkar eðlilega, ég get sent öðrum skrár og audio virkar flott, bara myndinn frá webcaminu kemst ekki til skila.
Svo prófaði ég að henda út msn 8.1 og setti inn MSN Live v8.0.0787.00 og þá virkar webcamið rétt, og ég get séð aðra þótt þeir séu með msn 8.1 en þeir sjá mig ekki. En sjá mig strax og þeir voru búnir að henda út msn 8.1 og setja aftur inn msn 8.0
Þannig að ég ætla að nota msn live 8.0 þar til hitt verður fixað.
Síðast breytt af Fumbler á Mán 19. Mar 2007 18:28, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Þri 27. Feb 2007 21:53

GuðjónR skrifaði:Lenti í þessu þegar ég var að prófa Windows OneCare...lagaðist um leið og ég henti því út.
Ég las á einum stað að einn lenti í þessu sama, en hann fékk það í lag með því að prófa að nota @hotmail.com acount, þá virkaði webcamið en ekki á hinum @gmail.com accountinum, skrítið :)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16558
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2132
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 27. Feb 2007 22:14

Fumbler, það er rétt...webcamið virkar ekki með 8.1




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hsm » Þri 27. Feb 2007 22:15

Ég er með @hotmail.com svo að ég prufa bara að setja inn 8.0 :o)


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hsm » Mið 28. Feb 2007 12:47

wtf XP vill ekki leifa mér að Installa live 8.0 kemur með error code 1603 og segir mér að fara á messenger.live.com og ná í nýjustu útgáfu.
Er búinn að eiða live 8.1 útaf tölvuni og gera avast óvirkt en samt :(
Úff ég er þreyttur :?


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Mið 28. Feb 2007 14:52

7.5 bezt :8)


« andrifannar»


Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Carragher23 » Mið 28. Feb 2007 23:20

Það er s.s. málið ? Að fara niðrí 7,5 :P




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fim 01. Mar 2007 00:28

7.5 for the Win........

Virkar ekkert í þessu LIVE drusli.....




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fim 01. Mar 2007 17:45

Carragher23 skrifaði:Það er s.s. málið ? Að fara niðrí 7,5 :P


Ég hef alltaf notað 7.5 síðan það kom, aldrei farið upp í 8/Live og þetta virkar 100%.


« andrifannar»


Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Fim 01. Mar 2007 21:09

Andri Fannar skrifaði:7.5 bezt :8)


Sammála því :8) þetta live er algjört kjaftæði.


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -

Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Fim 01. Mar 2007 22:55

Ég er að nota Live 8.1 og er bara mjög sáttur við það. Hef ekki lent í neinu rugli með það... so far so good :)


kemiztry


hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hsm » Fös 02. Mar 2007 20:42

Búinn að installa 7.5 og þá virkar allt fín :) sáttur


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Carragher23 » Mán 05. Mar 2007 20:07

Veit einhver hvar ég get sótt það ?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16558
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2132
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 05. Mar 2007 20:33

Carragher23 skrifaði:Veit einhver hvar ég get sótt það ?

Hérna




Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Carragher23 » Mið 07. Mar 2007 18:47

Danke...