Búa til VirtualHost í Apache server


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Búa til VirtualHost í Apache server

Pósturaf @Arinn@ » Sun 11. Feb 2007 01:05

Hvernig býr maður til Virtual Host í apache server ?



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Sun 11. Feb 2007 12:52

Neðst í httpd.conf er sýnidæmi hvernig á að búa til virtual host.

Síðan eru hér nokkrir tenglar sem ég fann á google:
http://apptools.com/phptools/virtualhost.php
http://www.apacheweek.com/features/vhost
http://tldp.org/HOWTO/Virtual-Services-HOWTO-8.html # fyrir linux en ætti að virka á windows líka með smá breytingum
http://gentoo-wiki.com/HOWTO_Apache_VirtualHost_by_IP_Address # sama hér