Windows vista staðreyndir


Höfundur
hakkarin
Staða: Ótengdur

Windows vista staðreyndir

Pósturaf hakkarin » Mið 31. Jan 2007 21:43

ér eru nokkrar staðreyndir:

-venjulega útgáfan (vista premium) kostar 43.000kr í bt.

-Það er eina kerfið sem styður directx 10.

-það þarf meira vinnsluminni en xp (alveg 200-300 mb meira)

-eftir því sem mér skilst þá er bara hægt að láta hvert eintak á 1 tölvu, ekki 3 eins og á xp.

-Í augnarblikinu eru aðeins til 2 skjákort sem styðja directx 10:
nvidia GF 8800 GTS (50.000-60.000kr) og nvida GF 8800 GTX
(60.000-70.000kr)

-Án þessara korta eða framtíðar directx 10 korta er directx 10
eiginleiki vista gagnslaus.

-crysis er fyrsti directx 10 leikurin og kemur væntanlega jólin 2007.




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows vista staðreyndir

Pósturaf Stebet » Mið 31. Jan 2007 21:50

hakkarin skrifaði:crysis er fyrsti directx 10 leikurin og kemur væntanlega jólin 2007.


Neibbs. Company of Heroes fær DirectX 10 patch í mars líklega og Flight Simulator X fær líka directX 10 patch (veit ekki hvenær). Síðan veit ég ekki hvenær Unreal Tournament 3 kemur út en hann styður líka DirectX 10.




Höfundur
hakkarin
Staða: Ótengdur

Re: Windows vista staðreyndir

Pósturaf hakkarin » Mið 31. Jan 2007 21:58

Stebet skrifaði:
hakkarin skrifaði:crysis er fyrsti directx 10 leikurin og kemur væntanlega jólin 2007.


Neibbs. Company of Heroes fær DirectX 10 patch í mars líklega og Flight Simulator X fær líka directX 10 patch (veit ekki hvenær). Síðan veit ég ekki hvenær Unreal Tournament 3 kemur út en hann styður líka DirectX 10.


vissi ekki með company of heroes en byrjað var að vinna á crysis á undan UT 3 þannig að hann er tæknilega séð sá fyrsti. UT 3 kemur væntanlega um mitt árið.



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Mið 31. Jan 2007 23:08

Það sem mér finnst eigilega mest scary við Vista er að þeir eru strax byrjaðir að tala um að gefa út service pack á sama tíma og þeir voru að ýta Vista útá markaðinn.




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Fim 01. Feb 2007 17:55

Revenant skrifaði:Það sem mér finnst eigilega mest scary við Vista er að þeir eru strax byrjaðir að tala um að gefa út service pack á sama tíma og þeir voru að ýta Vista útá markaðinn.


Af hverju er það scary? Mér finnst það nú bara gefa til kynna að þeir ætli sér að vera duglegir að supporta það eins vel og þeir geta. Það er vitað mál að það á eftir að koma service pack og það er líka vitað mál að þeir náðu ekki að setja allt í Vista sem þeir ætluðu sér.

Miðað við updatein sem komu á Windows Update fyrir Vista um leið og það fór á markað 30. janúar þá sýnist mér að þeir ætli að taka á þeim öryggisholum og böggum sem upp kom aaf hörku og vera fljótir að patcha. Og í rauninni ekkert nema gott um það að segja.




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows vista staðreyndir

Pósturaf Stebet » Fim 01. Feb 2007 17:58

hakkarin skrifaði:vissi ekki með company of heroes en byrjað var að vinna á crysis á undan UT 3 þannig að hann er tæknilega séð sá fyrsti. UT 3 kemur væntanlega um mitt árið.


Skiptir engu hvenær byrjað var að vinna í hlutunum. Það sem skiptir máli er hvenær þeir koma út. Þar að auki held ég að vinna við UT3 (áður UT2007) hafi byrjað á undann Crysis. Unreal Engine 3 fór í vinnslu strax eftir UT 2004 og hugmyndasmíði við UT 2007 fljótlega eftir það.




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows vista staðreyndir

Pósturaf DoRi- » Sun 04. Feb 2007 01:14

hakkarin skrifaði:ér eru nokkrar staðreyndir:

-venjulega útgáfan (vista premium) kostar 43.000kr í bt.

Kaupiru tölvubúnað í BT?


-eftir því sem mér skilst þá er bara hægt að láta hvert eintak á 1 tölvu, að gera
ekki 3 eins og á xp.

Kjaftæði, á XP er það ótakmarkað og verður það líka á Vista, þarft bara að hringja inn (5106925 fyrir áhugasama) og tala við þá.. eina sem þarf



-crysis er fyrsti directx 10 leikurin og kemur væntanlega jólin 2007.


Tengist Vista ekki neitt..(að mínu mati)