Linux Kubuntu vandræði


Höfundur
einar92
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 16:10
Reputation: 1
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Linux Kubuntu vandræði

Pósturaf einar92 » Mið 31. Jan 2007 13:01

Já ég var að setja upp Kubuntu í eina laptop hérna.
þetta er HP eitthvað ekki ný vél frekar gömul.
en allavegana var ég ekki með þráðlausa kortið í þegar ég setti upp Kubuntu og ég er að spá hvernig ég fæ kortið til að virka með linux.. svo var ég að spá hvaða síðu ég get notað til að fá forrit og fl fyrir Lunux eins og nýja Fierfox og fl,,




dorg
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Linux Kubuntu vandræði

Pósturaf dorg » Mið 31. Jan 2007 17:20

einar92 skrifaði:Já ég var að setja upp Kubuntu í eina laptop hérna.
þetta er HP eitthvað ekki ný vél frekar gömul.
en allavegana var ég ekki með þráðlausa kortið í þegar ég setti upp Kubuntu og ég er að spá hvernig ég fæ kortið til að virka með linux.. svo var ég að spá hvaða síðu ég get notað til að fá forrit og fl fyrir Lunux eins og nýja Fierfox og fl,,


Fyrst er að athuga hvaða kort þetta er.

Gerir það með að keyra lspci
Horfir eftir wireless þar og byrjar svo að googla



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Linux Kubuntu vandræði

Pósturaf elv » Mið 31. Jan 2007 19:54

einar92 skrifaði:.. svo var ég að spá hvaða síðu ég get notað til að fá forrit og fl fyrir Lunux eins og nýja Fierfox og fl,,




Notar forrit sem heitir Adept í Kubuntu, öll forrit fyrir Ubuntu nást þar, eða í console og notar þá "apt-get" s