Framhald af hugsanlega harðadiska vandamáli


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Framhald af hugsanlega harðadiska vandamáli

Pósturaf Selurinn » Þri 30. Jan 2007 17:44

Þennan vanda náði ég að leysa:

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=12908



152626 MB Disk 0 Id 0 on bus 0 on atapi
(Setup cannot access this disk.)
114471 MB Disk 0 at Id 1 on bus 0 on atapi [MBR]


Unpartitioned space 114471 MB

381552 MB Disk 0 at Id 0 on bus 0 on atapi [MBR]
C: Partition1 (Audio) [NTFS] 300003 MB (152751 MB free)
D: Partition2 (Backup) [NTFS] 81541 MB ( 1287 MB free)
Unpartitioned space 8 MB


Diskurinn sem er Italic sem ég náði ekki að accessa næ ég núna að komast í. (Sem var með stýrikerfinu á)

En Þessi diskur sem er Unpartitioned sem er Bold, voru 3 Partitionar á........


Nú er bara eins og að hann sé Unpartitioned :S

Hvernig get ég fengið partitionana til baka eða einfaldlega fengið öll þessi gögn aftur :(



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 30. Jan 2007 18:13

þú getur ekki fengið partitionin til baka. Þú verður einfaldlega að krossleggja fingurnar og nota data recovery forrit til að skanna diskinn og bjarga því sem að bjargað verður.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Þri 30. Jan 2007 21:11

gnarr skrifaði:þú getur ekki fengið partitionin til baka. Þú verður einfaldlega að krossleggja fingurnar og nota data recovery forrit til að skanna diskinn og bjarga því sem að bjargað verður.


En afhverju hverfa Partition svona allt í einu!!!!! :@

Hvaða recovery forrit er best að nota?

O&O Disk Recovery?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 30. Jan 2007 22:17

geta verið margar ástæður. Tildæmis að það hafi corruptast MBR eða einhver partition tafla.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Mið 31. Jan 2007 00:18

gnarr skrifaði:geta verið margar ástæður. Tildæmis að það hafi corruptast MBR eða einhver partition tafla.


Ég googla nú samt eftir Partition recovery forrit og það virðast finnast einhver forrit fyrir það..........




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Mið 31. Jan 2007 00:26

þú veist, er til eitthvað Recovery forrit (þarf ekki að vera freeware) til þess að redda öllum folders, sub-folders og öllum fileum sem eru inní í því.

Vegna þess að þetta er flokkun sem tók mig 1 ár og ég nenni ekki að flokka þessu öllu aftur :(


Einhver sem leynir á sig gullmola :(


*Breytt*

Nei, heyrru :)

Ég googlaði í soldinn dágóðan tíma og fann forrit sem að lofaði því að geta recoverað partitions með fileunum á, og viti menn!

ÞAÐ HEPPNAÐIST :D


Þá er ég allavega búinn að afsanna að Partition Recovery er ómögulegt ;)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 31. Jan 2007 07:45

Hvaða forrit er það? :o


"Give what you can, take what you need."