Almenn sala á Windows Vista hefst á morgun

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Almenn sala á Windows Vista hefst á morgun

Pósturaf noizer » Mán 29. Jan 2007 23:28





Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arkidas » Mán 29. Jan 2007 23:35

Já það er kynning á office 2007 og vista í EJS á morgun. Heyrði það í útvarpinu. Annars er ég búinn að ver að nota RTM af hvoru tveggja i þó nokkurn tíma. :D



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Mán 29. Jan 2007 23:38

Vill einhver ver svo góður að koma nú með skoðanakönnun svo ég geti kastað skít.




Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arkidas » Mán 29. Jan 2007 23:48

Þetta er fínt kerfi. Leitin er sérstaklega frábær. Veit ekki um leiki þar sem það er orðið langt síðan ég notaði XP en það er spurning gvort maður geti ekki bara skipt yfir í classic style þegar maður spilar leiki?



Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Mán 29. Jan 2007 23:52

Ég væri til í að setja þetta upp á tölvuna mína, verst hvað Acer eru lélegir að uppfæra driverana sína, finnst mér allavega.