Jæja, ég leitaði á netinu eftir leiðbeiningum til þess að henda gömlum Kernels.............
Það gekk ekki á besta veg.........
Þannig spurningin er, hvernig get ég komist inní stýrikerfið aftur?
Einhver að hjálpa mér plz........
http://i55.photobucket.com/albums/g151/ ... launch.jpg
http://i55.photobucket.com/albums/g151/ ... aunch2.jpg
Ég nenni ekki að gera allt aftur eins og það var, þ.e.a.s updates og allt það shit
Fedora Core 6 finnur ekki Kernel
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2858
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Tengdur
Re: Fedora Core 6 finnur ekki Kernel
Selurinn skrifaði:
Ég nenni ekki að gera allt aftur eins og það var, þ.e.a.s updates og allt það shit
þú ert _enga_ stund að updeita
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1228
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fedora Core 6 finnur ekki Kernel
CendenZ skrifaði:Selurinn skrifaði:
Ég nenni ekki að gera allt aftur eins og það var, þ.e.a.s updates og allt það shit
þú ert _enga_ stund að updeita
Ég er henti þessu stýrikerfi, kominn með ógeð af því.
Það var eitthvað annað stýrikerfi sem var alveg eins og Red Hat Linux....
Einhver bendi mér á það hef ekki gvuðmund hver það var en hvað heitir það Distró?
Suste, Mandrake? Eitthvað annað?
Það var allavega ekki Ubuntu
Re: Fedora Core 6 finnur ekki Kernel
Selurinn skrifaði:CendenZ skrifaði:Selurinn skrifaði:
Ég nenni ekki að gera allt aftur eins og það var, þ.e.a.s updates og allt það shit
þú ert _enga_ stund að updeita
Ég er henti þessu stýrikerfi, kominn með ógeð af því.
Það var eitthvað annað stýrikerfi sem var alveg eins og Red Hat Linux....
Einhver bendi mér á það hef ekki gvuðmund hver það var en hvað heitir það Distró?
Suste, Mandrake? Eitthvað annað?
Það var allavega ekki Ubuntu
CentOS er nákvæmt klón af Red Hat Enterprise Linux en það brúkar sömu aðferðir og Fedora þannig að þú ræður
Svo geturðu skoðað SuSE t.d.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.