Dualboota Ubuntu og XP


Höfundur
smuddi
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Mið 17. Jan 2007 12:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Dualboota Ubuntu og XP

Pósturaf smuddi » Lau 20. Jan 2007 16:24

Var að spá hvort það séu til einhverjar góðar leiðbeiningar fyrir nýbyrjendur like me að dualboota...



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Lau 20. Jan 2007 19:00

Installaðu Ubuntu eftir að þú installar windows, það er eginlega ekkert erfiðara en það.



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Lau 20. Jan 2007 19:37

Skiptir System disknum í tvo parta og setur Ubuntu uppá Partition1 og Win á Partition2.


Mazi -


Höfundur
smuddi
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Mið 17. Jan 2007 12:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf smuddi » Lau 20. Jan 2007 19:49

ja ég dl ubuntu og setti tad á disk.. semsagt notadi nero og gerdi bootable disk en tad er ekkert ad virka neitt =/ spurning hvort eg bidi med tetta tangad til ad eg fæ gomlu velina mina og set ubuntu uppa hana bara..



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Lau 20. Jan 2007 20:20

Ef brennslan hefur ekki tekist hjá þér, þá getur þú gert nýja auðvelda brennslu með því að clicka á sjálfar skrárnar, það opnar Nero með öllum nauðsynlegum stillingum fyrir brennsluna.




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Lau 20. Jan 2007 23:43

smuddi skrifaði:ja ég dl ubuntu og setti tad á disk.. semsagt notadi nero og gerdi bootable disk en tad er ekkert ad virka neitt =/ spurning hvort eg bidi med tetta tangad til ad eg fæ gomlu velina mina og set ubuntu uppa hana bara..


Áttu kannski eftir að stilla í BIOS-inum CD-ROM sem first boot device.




Höfundur
smuddi
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Mið 17. Jan 2007 12:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf smuddi » Sun 21. Jan 2007 02:59

er með það þannig.. =/ eg reyni að fikta i tessu a morgunn




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Pósturaf starionturbo » Mán 24. Des 2007 14:26

setur diskinn í og restartar, lætur vélina boota í windows eða einhvert og restartar aftur...

hún verður að breita einhverju rusli í skráarkerfinu þannig það sé OK fyrir linux


Foobar


HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf HemmiR » Mán 24. Des 2007 14:54

starionturbo skrifaði:setur diskinn í og restartar, lætur vélina boota í windows eða einhvert og restartar aftur...

hún verður að breita einhverju rusli í skráarkerfinu þannig það sé OK fyrir linux
án allra leiðinda þá ertu að commenta á næstum ársgamlan þráð.. en gleðileg jól ég fyrirgef þér :)



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Mán 24. Des 2007 16:21

HemmiR skrifaði:
starionturbo skrifaði:setur diskinn í og restartar, lætur vélina boota í windows eða einhvert og restartar aftur...

hún verður að breita einhverju rusli í skráarkerfinu þannig það sé OK fyrir linux
án allra leiðinda þá ertu að commenta á næstum ársgamlan þráð.. en gleðileg jól ég fyrirgef þér :)


Fyndni parturinn er að þessi þráður er ennþá á sömu blaðsíðu hérna á Linux spjallborðinu :) Þarft ekki að skrolla langt niður áður en þú ert kominn í janúar á þessu ári :D


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB