Gameplay Stinks with RTM Vista and Current Drivers


Höfundur
Tappi
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Gameplay Stinks with RTM Vista and Current Drivers

Pósturaf Tappi » Mið 17. Jan 2007 16:05

http://www.tomshardware.com/2007/01/17/ ... page7.html

Það er verið að tala um þessa drivera:
ATI - Catalyst 8.31.100.3.2.1 Vista 32 RTM
Nvidia - Forceware 97.46 International


Nvidia eru greinilega með verri vista drivera heldur en ATI.

Er einhver búinn að prófa ForceWare 100.30 beta?




Jellyman
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 02. Jan 2006 16:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Jellyman » Mið 17. Jan 2007 19:46

ég hef heyrt að það sé löngu búið að gera final drivera og er bara verið að dunda sér við þá þangað til Vista FINAL kemur út



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 17. Jan 2007 23:05

100x eru minnir mig aðeins fyrir 8800 kortinn.

Annars er akkrurat nada driver support fyrir Quadro 110m kortið mitt. :




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Fös 19. Jan 2007 15:23

Ég er að keyra 100.30 driverana heima á 8800GTS kortinu mínu. Það er einhver smá hraðamunur á því og það sem ég var að fá í XP en 100.30 driverarnir eru mjög miklir beta driverar. Ég á fyllilega von á því að performanceið batni með nýrri driverum. Einnig er skiljanlegt að performance verði einhverjum örfáum frameum lægra á Vista en XP þar sem partur af GPUinum fer í Aero lúkkið. Það er þó hægt að stilla leiki til þess að drepa á Aero þegar þeir fara í gang og þannig ná sennilega alveg sama hraða og XP náði, svo lengi sem driver quality sé það sama.

Nvidia eru nú svosem ekkert á eftir Ati. Ati eru ekki einu sinni komnir með OpenGL í Vista driverana sína. Fjöldi Ati korta virkar heldur ekki í Vista þótt þeir séu með nýjustu driverana. Þetta er þessi viðfrægi Code 43 böggur sem plagar víst einhver Nvidia kort líka.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fös 19. Jan 2007 15:36

Stebet skrifaði:Nvidia eru nú svosem ekkert á eftir Ati. Ati eru ekki einu sinni komnir með OpenGL í Vista driverana sína.


Það er nú ekki eins og OpenGL stuðningur hjá Ati sé mikið skárri í XP :roll:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
Tappi
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tappi » Fös 19. Jan 2007 15:38

Ég á nú von á því að bæði nvidia og ati komi út með almennilega drivera í kringum 30jan þegar vista kemur út fyrir almenning.

Stebet skrifaði:Nvidia eru nú svosem ekkert á eftir Ati.

Ég var bara að miða við benchmarkið sem var í linknum sem ég póstaði efst.