http://www.tomshardware.com/2007/01/17/ ... page7.html
Það er verið að tala um þessa drivera:
ATI - Catalyst 8.31.100.3.2.1 Vista 32 RTM
Nvidia - Forceware 97.46 International
Nvidia eru greinilega með verri vista drivera heldur en ATI.
Er einhver búinn að prófa ForceWare 100.30 beta?
Gameplay Stinks with RTM Vista and Current Drivers
Ég er að keyra 100.30 driverana heima á 8800GTS kortinu mínu. Það er einhver smá hraðamunur á því og það sem ég var að fá í XP en 100.30 driverarnir eru mjög miklir beta driverar. Ég á fyllilega von á því að performanceið batni með nýrri driverum. Einnig er skiljanlegt að performance verði einhverjum örfáum frameum lægra á Vista en XP þar sem partur af GPUinum fer í Aero lúkkið. Það er þó hægt að stilla leiki til þess að drepa á Aero þegar þeir fara í gang og þannig ná sennilega alveg sama hraða og XP náði, svo lengi sem driver quality sé það sama.
Nvidia eru nú svosem ekkert á eftir Ati. Ati eru ekki einu sinni komnir með OpenGL í Vista driverana sína. Fjöldi Ati korta virkar heldur ekki í Vista þótt þeir séu með nýjustu driverana. Þetta er þessi viðfrægi Code 43 böggur sem plagar víst einhver Nvidia kort líka.
Nvidia eru nú svosem ekkert á eftir Ati. Ati eru ekki einu sinni komnir með OpenGL í Vista driverana sína. Fjöldi Ati korta virkar heldur ekki í Vista þótt þeir séu með nýjustu driverana. Þetta er þessi viðfrægi Code 43 böggur sem plagar víst einhver Nvidia kort líka.