Búa til .reg file


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Búa til .reg file

Pósturaf Selurinn » Þri 16. Jan 2007 09:34

Ef ég er með einhvern registry kóða, hvernig læt ég hann verða að .reg file svo þarf marr bara að tvíklikka til þess að það fari í registryið?




Tappi
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tappi » Þri 16. Jan 2007 10:05

þú býrð til svona skrá í notepad með þeim lyklum sem þú þarft og rétta staðsetningu og vistar sem eitthvað.reg. Þá er það komið
Windows Registry Editor Version 5.00

[HKEY_LOCAL_MACHINE\SOFTWARE\Sýnidæmi\Tmp]
"Lykill1"="asdf"
"Lykill2"="bull"




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Þri 16. Jan 2007 14:57

Ég þarf ekkert semsagt að skrifa registry editor þarna efst???

Er það nauðsynlegt?




Tappi
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tappi » Þri 16. Jan 2007 15:09

jú það þarf




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Þri 16. Jan 2007 16:57

En bara eins og REGEDIT 4 t.d.




Tappi
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tappi » Þri 16. Jan 2007 17:57

það virkar líka