Windows finnur ekki harðan disk


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Windows finnur ekki harðan disk

Pósturaf Selurinn » Lau 13. Jan 2007 22:46

Ok, here is my story......


Ég er að laga tölvu hjá frænda mínum. Það sem ég átti að gera er.....

Setja nýjan 320gb Western Digital SATA II disk.
Setja Windows stýrikerfi aftur upp á nýtt á gamla SATA disknum hans, 250gb


Þannig það sem ég þurfti að gera, var að setja nýja diskinn í. Poweraði hann bara með Power ekki SATA Power. Svo var gamli diskurinn poweraður bæði með SATA Power og venjulegt.

Þarf þess?

Svo ég tók bara SATA Powerið úr hinum og hafði bara venjulega eftir.....

Og Tengdi síðan data snúruna í eitthvað af SATA Portunum (4 port) fyrir nýja diskinn.....

Svo kveiki ég á tölvunni, daddarada hann finnur nýtt hardware og ég formata og set allt sem hann vill inná þann disk. (320gb)

Svo kemur að því að formata gamla (250gb) og setja nýtt OS (Windows XP)

En þá finnur ekki Windows diskurinn nýja harðadiskinn!?

Svo ég er bara what the fuck? og fer úr installið og fer í gamla stýrikerfið sem ég ætlaði að henda bara til að gá hvort hann sjái örugglega ekki ennþá diskinn, en þá sá hann diskinn!?


Svo ég fer í BIOS og þá sér hann bara 250gb en ekki 320gb

Restarta tölvunni, þá sér hann báða diskanna!?

Svo restarta ég aftur, fer í BIOS load optimized defaults, hann sér báða diskanna.

Restarta aftur, BIOS, sér bara 250gb diskinn!!!!!!

Ég bara bara WHAT THE HELL á þessum tímapunkti......

Ég bara, skítt með þetta og set bara upp Windows, búinn að vera í allan dag að þessu og geri bara quik NTFS format.

Hver er annars munurinn á NTFS format og Quik NTFS?

Tók enga stund........

Setur Windows, allt komið, kemst í stýrikerfið og set upp drivera. Hann sér ekki 320 gb diskinn!!!!! Ég fer í BIOS, load optimized defaults, hann sér diskinn við næstu ræsingu :@ Síðan eftir að ég er búinn að setja upp alla drivera, þá restarta ég og þá vill hann ekki lengur komast í stýrikerfið!?!?!?!?!?!?!?

Ég notaði nForce 410/430 driver frá Nvidia, veit ekki hvort það sé rétt.

Þetta er MSI K8N Neo4 móðurborð.......er þetta réttur driver?

Svo er ég núna prófa að ekki gera QUIK NTFS format og gera bara venjulegt.

Svo er ég ekki kominn lengra, sér einhver athugavert við þetta, sérstaklega þetta með nýja harðadiskinn sem mér finnst ekkert meika sense........


Með þökk.....



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Lau 13. Jan 2007 23:34

Tengirðu diskanna alveg rétt. Ég meina, ertu ekki með venjuleg sata power tengi? :? :oops:

Selurinn skrifaði:Ég bara, skítt með þetta og set bara upp Windows, búinn að vera í allan dag að þessu og geri bara quik NTFS format.

Hver er annars munurinn á NTFS format og Quik NTFS?


Quick Format gerir skráarkerfi án þess að sannprófa hvern sector á diski.
NTFS format leitar uppi slæma sectors á diski svo þeir verði ekki notaðir til a geyma upplýsingar.




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Lau 13. Jan 2007 23:35

Þarf ég að hafa SATA Power ef ég er með Venjulegt Power tengt?



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Sun 14. Jan 2007 00:03

Selurinn skrifaði:Þarf ég að hafa SATA Power ef ég er með Venjulegt Power tengt?

Ég get ekki svarað þessu :oops:

Hinsvegar þá gæti þetta hafa stafað af því að móðurborðið styðji ekki almennilega SATAII og geti því ekki komið á almennilega SATAII tengingu, en það er bara getgáta. Það er hægt að koma á jumper á harða diskinum sem lætur harða diskinn nota minni hraða eða á við venjulegan SATA, en þetta veit ég ekki hvort er nauðsynlegt hjá þér.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Sun 14. Jan 2007 00:36

Það á EKKI að nota bæði molex og SATA power á sama tíma, en þú getur notað hvort sem þú vilt.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 14. Jan 2007 01:33

Heliowin skrifaði:Hinsvegar þá gæti þetta hafa stafað af því að móðurborðið styðji ekki almennilega SATAII og geti því ekki komið á almennilega SATAII tengingu, en það er bara getgáta. Það er hægt að koma á jumper á harða diskinum sem lætur harða diskinn nota minni hraða eða á við venjulegan SATA, en þetta veit ég ekki hvort er nauðsynlegt hjá þér.


Á ekki að skipta nokkru máli SATA standarinn er hannaður þannig að hún bumpar bara disknum niður í SATA 1.0(SATA 150) ef móbóið styður ekki SATA 3G, og ef móðurborðið styður ekki SATA II feature set-ið þá notar hún það ekki. Þarft ekkert að pæla í neinu í sambandi við það hvort borðið styðji SATA II eða ekki.

Edit: hinsvegar geturu þurft að manually limita diskinn í SATA 150 ef þú ert með gamalt chipset




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Sun 14. Jan 2007 02:25

Þetta er frekar nýlegt móðurborð...


Veitstu hvaða driver er bestur?



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Sun 14. Jan 2007 03:52

Selurinn skrifaði:Þetta er frekar nýlegt móðurborð...


Veitstu hvaða driver er bestur?


Ég er alls ekki slæmur sjálfur :8)




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Sun 14. Jan 2007 15:24

Hvar er hægt að nálgast þig á internetinu?




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Sun 14. Jan 2007 15:30

Þetta er ekki réttur driver.

þetta er málið
http://www.nvidia.com/object/nforce_nf4_win2k_6.86.html




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Sun 14. Jan 2007 16:22

Takk fyrir þetta.....




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 14. Jan 2007 16:48

Titli breytt. Betra að hafa til sem segir eitthvað um það hvað bréfið er um