Hvernig notar maður Windows Live messenger?

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvernig notar maður Windows Live messenger?

Pósturaf Heliowin » Fös 12. Jan 2007 02:20

Ég hef aldrei notað instant messaging forrit áður en hef hug á að byrja með það. Hef Windows Live Messenger settan upp en þarf að vita svona hvernig maður athafnar sig við fyrstu skref.

Ég held að add contact sé litið mál. Hinsvegar þá er mér spurn með hvernig maður ber sig að með netsvæði eins og spjall.vaktin sem mér skilst að hafi einhverja instant messaging rás eða er það ekki annars , er ég kannski að miskilja eitthvað? Mig langaði bara að vera meira leiðinlegri alveg instant :oops:

Edit: Heitir þetta ekki annars Internet Relay Chat (irc). Og að maður þurfi að hafa sérstök forrit sem Windows Live Messenger er ekki hluti af?

Update:hef tengst irc




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig notar maður Windows Live messenger?

Pósturaf CraZy » Fös 12. Jan 2007 11:29

Heliowin skrifaði:Ég hef aldrei notað instant messaging forrit áður en hef hug á að byrja með það. Hef Windows Live Messenger settan upp en þarf að vita svona hvernig maður athafnar sig við fyrstu skref.

Ég held að add contact sé litið mál. Hinsvegar þá er mér spurn með hvernig maður ber sig að með netsvæði eins og spjall.vaktin sem mér skilst að hafi einhverja instant messaging rás eða er það ekki annars , er ég kannski að miskilja eitthvað? Mig langaði bara að vera meira leiðinlegri alveg instant :oops:

Edit: Heitir þetta ekki annars Internet Relay Chat (irc). Og að maður þurfi að hafa sérstök forrit sem Windows Live Messenger er ekki hluti af?

Update:hef tengst irc


Vaktin er ekki með neitt sem tengist windows live messenger eða öðru IM forriti, hinsvegar er það með irc rás (einsog þú hefur fundið út) flesta ef ekki allir IM clients ganga útfrá email addressum en ekki rásum e.channels.
Annars er wlm (msn á mannamáli) ekki flókin og ætti ekki að valda þér hugarangri.. :?

Mæli með msn live plus! til að fá aðeins meira úr clientinum (aðrir munu ráða þér gegn þessu, en ég er orðin háður þessu)

En ef einhverjar fleiri spurningar koma upp, skjóttu.




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Fös 12. Jan 2007 12:47

Messenger Plus er algjör snilld.. passaðu bara í uppsetningunni að velja "I Choose not to give my support" þá sleppiru því að installa auglýsingaforritunum :P



Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Fös 12. Jan 2007 13:54

Takk fyrir svörin!