VMware vesen.........


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

VMware vesen.........

Pósturaf Selurinn » Lau 06. Jan 2007 22:41

Er með VMWARE 5.5.1 Workstation á tölvunni og er að reyna að setja Fedora Core 6 með því.

Ég downloadaði öllum 7 diskunum, þar á meðal Rescue CD hérna

http://fedora.is/fedora/core/6/x86_64/iso/

Og síðan valdi ég í VMvare Red Hat Linux, vegna þess ég fann ekkert Fedore Core þarna þegar ég val að búa til Virtual vél.

En, þetta kemur allavega þegar ég er með Disc 1 í með Fedora Core í tölvuna og ætla að setja þetta upp, virkar bara ekkert :/

What should i do?




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Pósturaf JReykdal » Lau 06. Jan 2007 23:13

útskýrðu nánar hvað þú gerir.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Sun 07. Jan 2007 14:01

Bara þegar ég kveiki á Virtual tölvunni með því að ýta á play þá kemur þessi error þarna.

Ég valdi reyndar Red Hat Linux sem stýrikerfi vegna þess ég fann ekkert Fedora Core í Linux listanum svo ég veit ekkert :S


Átti ég kannski að velja eitthvað annað?



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 07. Jan 2007 18:00

Selurinn skrifaði:Bara þegar ég kveiki á Virtual tölvunni með því að ýta á play þá kemur þessi error þarna.

Ég valdi reyndar Red Hat Linux sem stýrikerfi vegna þess ég fann ekkert Fedora Core í Linux listanum svo ég veit ekkert :S


Átti ég kannski að velja eitthvað annað?


Hvaða error ertu að tala um?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 07. Jan 2007 18:39

ég skít á að hann hafi gleymt að mounta image-ið í vmware eða að hann sé ekki með cd sem boot device. Annars er frekar vonlaust að sjá eitthvað útúr þessu.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Sun 07. Jan 2007 19:09

Fyrirgefiði, ég gleymdi að linka error myndina :S

En ég fékk hjálp annarstaðar og hann fann diskinn og Fedora ræsti sig. En það er vandamál með installeringuna, einhver að kíkja :)

Title Screen: http://i55.photobucket.com/albums/g151/ ... Screen.jpg

Þetta gerist þegar ég ýti á enter
http://i55.photobucket.com/albums/g151/ ... ndaml2.jpg



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Sun 07. Jan 2007 19:13

Hvernig örgjörva ertu eiginlega með?




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Sun 07. Jan 2007 20:13

AMD Athlon XP 3000+



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Sun 07. Jan 2007 20:17

Er hann 64 bita?

Edit: ef hann er ekki 64 bita þá þarftu venjulegt 32 bita distro. Og takk fyrir myndirnar.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 07. Jan 2007 20:27

Þessi örgjörvi er i386 - náði í iso sem eru fyrir þann örgjörva.

http://fedora.is/fedora/core/6/i386/




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Sun 07. Jan 2007 21:31

Heliowin skrifaði:Er hann 64 bita?

Edit: ef hann er ekki 64 bita þá þarftu venjulegt 32 bita distro. Og takk fyrir myndirnar.


Nei hann er 32-bitta




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Sun 07. Jan 2007 21:31

Voffinn skrifaði:Þessi örgjörvi er i386 - náði í iso sem eru fyrir þann örgjörva.

http://fedora.is/fedora/core/6/i386/



Ég sótti ALLA þessa diska og er að reyna að installera með þeim :S

En þá kemur bara þessi villa.....



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Sun 07. Jan 2007 21:50

Hvaða villa?




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Sun 07. Jan 2007 22:00





JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Pósturaf JReykdal » Sun 07. Jan 2007 22:21

hvað heitir skráin sem þú ert með...td. fyrsti diskurinn.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Sun 07. Jan 2007 22:25

JReykdal skrifaði:hvað heitir skráin sem þú ert með...td. fyrsti diskurinn.


http://i55.photobucket.com/albums/g151/ ... ndaml3.jpg



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 07. Jan 2007 22:27

Af hverju ertu að skrifa þetta á diska fyrst að þú ert bara að installa þessu í vmware?




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Sun 07. Jan 2007 22:33

Er hægt að láta hann installera af .ISO

Hvernig?



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 07. Jan 2007 23:28

Mér sýnist þú vera með daemon tools uppsett.. þú getur annaðhvort mountað myndirnar í því eða bara beint í vmware, mæli frekar með því.




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Pósturaf JReykdal » Sun 07. Jan 2007 23:29

það var einhver fítus "capture image file" eða eitthvað.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Sun 07. Jan 2007 23:35

Voffinn skrifaði:Mér sýnist þú vera með daemon tools uppsett.. þú getur annaðhvort mountað myndirnar í því eða bara beint í vmware, mæli frekar með því.


Nei sniðugt......afhverju fattaði ég þetta ekki :)

Takk takk takk takk