32 bita eða 64 bita Windows Vista
32 bita eða 64 bita Windows Vista
Sælir
Jæja, núna styttist í að Vista komi út og ég var að velta því fyrir mér hvort sé betra að setja upp 32 bita útgáfuna eða 64 bita. Hafa menn eitthvað verið að pæla í þessu?
Jæja, núna styttist í að Vista komi út og ég var að velta því fyrir mér hvort sé betra að setja upp 32 bita útgáfuna eða 64 bita. Hafa menn eitthvað verið að pæla í þessu?
Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate
-
- Fiktari
- Póstar: 87
- Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Ég keypti í einu landi WXPHome OEM saman með pakka með tíu skrifanlegum CD diskum. Reyndar var ætlunin að ég keypti minniskubb með en hann var ekki inni á lager.
Það eru gerðar kröfur til þess að Windows OEM leyfi tilheyri þeim vélbúnaði sem það var keypt saman með en ég held ég megi segja að það sé í raun ekki praktíkin.
Það eru gerðar kröfur til þess að Windows OEM leyfi tilheyri þeim vélbúnaði sem það var keypt saman með en ég held ég megi segja að það sé í raun ekki praktíkin.
-
- Fiktari
- Póstar: 87
- Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:OEM windows stýrikerfi eru líka bundin við vélbúnað í tölvunni þegar þau eru activate-uð. Þar af leiðandi áttu stýrikerfið bara meðan þú átt tölvuna. Meðan retail getur gengið milli tölvna eins og þér sýnist.
S.s. ef maður kaupir nýtt móðurborð eða nýjan örgjörva þá þarf maður að kaupa nýtt stýrikerfi? Er ég að skilja þetta rétt? Er þá ekki skynsamlegra að kaupa vista retail frekar en OEM?
Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate
Ég er líka með löglega Vista ultimate x64 og það sem ég hef lent í er að nvidia driverarnir eru mjög lélegir eins og er og síðan tókst mér ekki að finna almennilega 64 bita video codecs(xvid/divx).
En mér skilst að allir hardware framleiðendur séu núna sveittir að búa til drivera fyrir næstu mánaðarmót þegar vista kemur út fyrir almenning. Síðan er víst eitthvað meira mál að fá "stimpil" hjá Micro$oft fyrir Vista drivera.
En mér skilst að allir hardware framleiðendur séu núna sveittir að búa til drivera fyrir næstu mánaðarmót þegar vista kemur út fyrir almenning. Síðan er víst eitthvað meira mál að fá "stimpil" hjá Micro$oft fyrir Vista drivera.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:OEM windows stýrikerfi eru líka bundin við vélbúnað í tölvunni þegar þau eru activate-uð. Þar af leiðandi áttu stýrikerfið bara meðan þú átt tölvuna. Meðan retail getur gengið milli tölvna eins og þér sýnist.
Tja þú getur þú activeitað það á eins margar tölvur og þú vilt. Það eina sem þú þarf að passa þig á er að segja kallinum ekki réttar upplýsingar þegar hann spyr þig í símann, ég feilaði á því og hann sagðist ekki geta gefið mér activation code þar sem ég var með stýrikerfið installað á fleiri en eina tölvu og skelti á, hringdi bara 10 min seinna og annar svaraði og hún var sátt við mína útskýringu.
Ef maður kaupir upgrade, hvernig virkar það? Ég er fyrir með (löglegt) xp pro á tölvunni hjá mér. Þarf ég með vista upgrade að uppfæra með xp pro inni eða get ég gert það frá byrjun, þ.e. clean state?
Með upgrade þá er ég t.d. að tala um þetta hérna:
http://www.amazon.com/Microsoft-Windows ... s=software
Með upgrade þá er ég t.d. að tala um þetta hérna:
http://www.amazon.com/Microsoft-Windows ... s=software
Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég hef sett upp tölvu með xp home upgrade frá grunni, þá þurfti ég að setja inn annaðhvort win95, win98, ME eða 2K disk í áður en setup-ið byrjaði, hlýtur að virka svipað með Vista
Síðast breytt af beatmaster á Fim 04. Jan 2007 21:50, breytt samtals 1 sinni.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Þegar maður ætlar að upgrada með Windows XP (nota Upgrade útgáfu)þá þarf maður annaðhvort að hafa fyrra stýrikerfi sett upp eða ef það er ekki sett upp, að hafa þá geisladiskinn fyrir það við höndina þegar maður er spurður um að setja hann inn. Þetta svo setup geti metið fyrra stýrikerfi. Ég býst við því að þetta verði svipað með Vista.
Edit: Með upgrade WXP útgáfu er hægt að gera clean installation hvort sem stýrikerfi er til staðar eða ekki. Líklega svipað með Vista.
Edit: Með upgrade WXP útgáfu er hægt að gera clean installation hvort sem stýrikerfi er til staðar eða ekki. Líklega svipað með Vista.
Síðast breytt af Heliowin á Fös 05. Jan 2007 00:07, breytt samtals 1 sinni.
Er þá nóg að hafa XP-Pro geisladiskinn eða þarf ég að hafa serial-númerið á XP-inu einnig við hendina? Tek það fram að ég hef hvoru tveggja(löglegt), er bara forvitinn um hvernig þetta virkar.
Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate