Skipta út tökkum


Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Skipta út tökkum

Pósturaf Andri Fannar » Fös 22. Des 2006 00:47

Hvernig er það, ég veit að það er hægt að mappa ákveðna takka á lyklaborðinu í linux.

En get ég td ef ég ýti á K er hægt að láta koma X í windows? Er þetta mögulegt?


« andrifannar»


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Fös 22. Des 2006 15:54

Það er hægt að remappa (held ég) öllum tökkum í t.d. KDE.

Man ekki lengur hvað ég gerði til þess á sínum tíma. En það er þarna einhversstaðar í lyklaborðsstillingunum.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 22. Des 2006 17:06

Hann er að tala um í Windows. Ég veit að Voffinn hefur gert þetta, hann getur kanski hjálpað þér.




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Lau 23. Des 2006 13:38

My bad, fannst hann vera að tala um X Window, ekki X í Windows :P



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Lau 23. Des 2006 14:49

corflame skrifaði:My bad, fannst hann vera að tala um X Window, ekki X í Windows :P


Hehe, enginn smá misskilningur :oops:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 24. Des 2006 00:48

corflame skrifaði:My bad, fannst hann vera að tala um X Window, ekki X í Windows :P


Sérlega óheppilegt dæmi :D haha.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Þri 26. Des 2006 01:32

Hehe, tetta var bara daemi :wink:
Voffi svaradu PM :P


« andrifannar»


digitaljes.us
Staða: Ótengdur

Pósturaf digitaljes.us » Mið 27. Des 2006 23:45

Mæli með Autohotkey. Með þessu geturðu endurraðað að vild á lyklaborðið, ég hef notað þetta til að redda fjarstýringunni minni. Einnig geturðu notað Sharpkeys, en þar gerirðu registry breytingar fyrir lyklana.