BSOD vandamál.....


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

BSOD vandamál.....

Pósturaf Selurinn » Fös 22. Des 2006 14:17

Ok, ég keypti mér móðurborð með CPU RAM og allt því drasli og kassa og PSU, og setti þetta allt saman, hér eru specs.

AMD Sempron 3000+
RAM 512 DDR CORSAIR
2 SATA diskar WD

Ekkert skjákort nema onboard graphic sem er Nvidia 6100 og stelur þar með 128mb af minninu.


En allavega, búinn að setja XP PRO með SP2 og er kominn með bókstaflega ÖLL update.....


En það gerist mjög oft núna þegar ég reyni að installera software, þá fæ ég BSOD, stundum með enga skýringu en stundum með þessi tvö heitir

KERNEL_DATA_INPAGE_ERROR
KERNEL_STACK_INPAGE_ERROR

Búinn að keyra memtest og það segir að RAMið sé í lagi.....


Hvað get ég gert eða reynt :S

Sko, ég veit ekki, diskurinn sem fylgdi móbóinu var gallaður svo ég þurfti að downloada driver, og ég skaut á nForce 410 driver fyrir móðurborðið sem ég er með

K8NGM-V (V-CLASS) Nvidia C51G + MCP51G Chipset Based.

Endilega reynið að hjálpa mér að leysa þennan vanda




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fös 22. Des 2006 16:22

Ég myndi prufa bara þessa drivera.

http://www.msi.com.tw/program/support/d ... 701&kind=1

Lenti í því um daginn með svipað móðurborð reyndar frá Gigabyte að bara skjákorts driver frá gigabyte síðunni virkaði.




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fös 22. Des 2006 18:04

Sko, það var allt í lagi, ég installeraði drivera fyrir móðurborð og öll Windows Update en síðan þegar ég installera einhverju stóru eins og F.E.A.R vegna þess ég vil gera dedicated server í honum þá crashar installeringin.

Þetta er líka svona þegar ég reyni að installera Acrobat Reader PRO.

Crashar í setupum á öllum stórum forritum.....

:(

Þegar ég meina crasha meina ég BSOD.

Og það gerist aldrei á sama stað.

Bara algjörlega random.....



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Fös 22. Des 2006 23:02

Athugaðu hvort það hjálpi að Check disk for errors og hakaðu við automatically fix errors.




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fös 22. Des 2006 23:45

Hvar finn ég það?



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Lau 23. Des 2006 00:14

Selurinn skrifaði:Hvar finn ég það?

Þú finnur það í properties fyrir harða diskinn sem Windows er á og velur tools>error checking og mundu við að haka við automatically fix file system errors.

Valmöguleikinn Scan for and attempt recovery of bad sectors tekur lengri tíma og þú ættir kannski að íhuga þann valmöguleika ef þú virkilega nennir, en það er eflaust ekki nauðsynlegt.




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Lau 23. Des 2006 02:01

Keyri það yfir nótt bara......... :)