Hvernig er það, ég veit að það er hægt að mappa ákveðna takka á lyklaborðinu í linux.
En get ég td ef ég ýti á K er hægt að láta koma X í windows? Er þetta mögulegt?
Skipta út tökkum
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Staða: Ótengdur
Mæli með Autohotkey. Með þessu geturðu endurraðað að vild á lyklaborðið, ég hef notað þetta til að redda fjarstýringunni minni. Einnig geturðu notað Sharpkeys, en þar gerirðu registry breytingar fyrir lyklana.