Æ þetta er ömurlegt að lenda í þessu, man eftir því hérna í gamla daga þegar ég var með tengingu hjá mmedia og þeir gerðu aldrei neitt í því þótt maður sótti yfir 1 gíg. Svo einn daginn sendu þeir í tölvupósti til notanda að þeir væru komnir með svona mæli búnað og fólk gæti núna séð hvað það væri að sækja mikið. (svona eins og var/er hjá símanum)
Ég las auðvita ekkert bréfin frá þeim, enda aldrei neitt merkilegt í þeim og sótti einn mánuð um 20 GB og var komin uppí 10 GB hin mánuðinn þegar ég fékk reikningin, hljómaði uppá litlar 50 þúsund krónur, þurfti síðan í heildina að borga næstum 80 þúsund kall Eyddi öllu orlofinu mínu í það, bad times...
Hive - Tæknileg mistök!?
Gekk ekki vel hjá Hive
Ég sótti um hjá Hive
Fékk Router 7 dögum seinna
Tenging kominn 10 dögum seinna
Router var fyrir ISDN línu
14 dögum seinna átti einhver að koma og skipta við mig um router
20 dögum seinna gafst ég upp, skilaði router og sagði: Nei takk
1 mán seinna: Reikningur fyrir ADSL í mánuð
31 dagur... Kominn til símans
Fékk Router 7 dögum seinna
Tenging kominn 10 dögum seinna
Router var fyrir ISDN línu
14 dögum seinna átti einhver að koma og skipta við mig um router
20 dögum seinna gafst ég upp, skilaði router og sagði: Nei takk
1 mán seinna: Reikningur fyrir ADSL í mánuð
31 dagur... Kominn til símans
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Getur klárlega ekki staðist ef þú varst ekki látinn vita. Spurning þótt þetta geti staðist hvort Skýrr sé ekki til í að sleppa því að rukka yfir 40 GB í þetta skiptið þarsem þú vissir ekki af því að það væri hætt að vera ótakmarkað.
En svakalega hefurðu náð í mikið af efni til að njóta yfir jólin.
Edit: Þeir segja að hámarks niðurhal sé 40 Gb sem er 5 GB ef þú reiknar með að þetta sem þeir segja sé rétt. Fyrir mér er það ekki afsökun hjá internetþjónustufyrirtæki að kunna ekki muninn á b og B. Það væri svona álíka eins og bankinn þinn væri með vitlaust gjaldeyrismerki í heimabankanum. Þetta er fólk sem _á_ að vita hvað það er að gera.
En svakalega hefurðu náð í mikið af efni til að njóta yfir jólin.
Edit: Þeir segja að hámarks niðurhal sé 40 Gb sem er 5 GB ef þú reiknar með að þetta sem þeir segja sé rétt. Fyrir mér er það ekki afsökun hjá internetþjónustufyrirtæki að kunna ekki muninn á b og B. Það væri svona álíka eins og bankinn þinn væri með vitlaust gjaldeyrismerki í heimabankanum. Þetta er fólk sem _á_ að vita hvað það er að gera.
Capitalization is the difference between "I had to help my uncle Jack off a horse.." and "I had to help my uncle jack off a horse.."
Ég lenti í svipuðu hjá Línunet fyrir uþb 5 árum.
Allt niðurhal hafði verið frítt þangað til ég fékk bréf frá þeim sem tilkynnti það að þeir væru farnir að rukka fyrir niðurhal frá og með dagsetningunni sem þeir tóku fram í bréfinu.
Eina vandamálið var að þessi dagsetning var uþb 30 dögum áður en bréfið barst.
Ég fékk 50þús kr reikning, neitaði að borga hann, og þeir neituðu að leiðrétta þetta.
Endaði með því að þetta fór í lögfræðing og að lokum á vanskilalista, komið upp í 120þús kr.
Þessi skuld er fyrnd núna, en ég var með þetta á bakinu í 4 ár á vanskilalista :/
Allt niðurhal hafði verið frítt þangað til ég fékk bréf frá þeim sem tilkynnti það að þeir væru farnir að rukka fyrir niðurhal frá og með dagsetningunni sem þeir tóku fram í bréfinu.
Eina vandamálið var að þessi dagsetning var uþb 30 dögum áður en bréfið barst.
Ég fékk 50þús kr reikning, neitaði að borga hann, og þeir neituðu að leiðrétta þetta.
Endaði með því að þetta fór í lögfræðing og að lokum á vanskilalista, komið upp í 120þús kr.
Þessi skuld er fyrnd núna, en ég var með þetta á bakinu í 4 ár á vanskilalista :/
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
daremo skrifaði:Ég lenti í svipuðu hjá Línunet fyrir uþb 5 árum.
Allt niðurhal hafði verið frítt þangað til ég fékk bréf frá þeim sem tilkynnti það að þeir væru farnir að rukka fyrir niðurhal frá og með dagsetningunni sem þeir tóku fram í bréfinu.
Eina vandamálið var að þessi dagsetning var uþb 30 dögum áður en bréfið barst.
Ég fékk 50þús kr reikning, neitaði að borga hann, og þeir neituðu að leiðrétta þetta.
Endaði með því að þetta fór í lögfræðing og að lokum á vanskilalista, komið upp í 120þús kr.
Þessi skuld er fyrnd núna, en ég var með þetta á bakinu í 4 ár á vanskilalista :/
Já, kannast við svipað, maður sem ég þekki (mjög vel), fékk einmitt sent bréf upp á það að verið væri að fara að senda reikning til lögfræðings, bréfið var stílað upp á einhverja viku áður en það átti að gerast, nema hvað, bréfið var ekki sent fyrr en daginn eftir að það átti gerast.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
gumol skrifaði:Getur klárlega ekki staðist ef þú varst ekki látinn vita. Spurning þótt þetta geti staðist hvort Skýrr sé ekki til í að sleppa því að rukka yfir 40 GB í þetta skiptið þarsem þú vissir ekki af því að það væri hætt að vera ótakmarkað.
En svakalega hefurðu náð í mikið af efni til að njóta yfir jólin.
Edit: Þeir segja að hámarks niðurhal sé 40 Gb sem er 5 GB ef þú reiknar með að þetta sem þeir segja sé rétt. Fyrir mér er það ekki afsökun hjá internetþjónustufyrirtæki að kunna ekki muninn á b og B. Það væri svona álíka eins og bankinn þinn væri með vitlaust gjaldeyrismerki í heimabankanum. Þetta er fólk sem _á_ að vita hvað það er að gera.Capitalization is the difference between "I had to help my uncle Jack off a horse.." and "I had to help my uncle jack off a horse.."
Já.. Mikið efni og ekki mikið efni sótti helling af því í HD fyrir sjónvarpið inní stofu.. þetta eru bara nokkrar heilar seríur af þáttum
Komst ekki í skýrr í dag útaf þessu veseni sem að gerðist inní firði.. féll aurskriða á bæinn hjá bróðir hans pabba og var upptekinn í allan dag
...Og síðan sá ég að eindagi á reikningnum er á morgun! svei.. homsar