Eitthvað skrítið með vafrann

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Eitthvað skrítið með vafrann

Pósturaf Heliowin » Mán 11. Des 2006 00:37

Ég er að nota Firefox 1.5 og er að lenda í mjög skrítnu máli. Þetta byrjaði núna í kvöld þegar ég ýtti óvart á mús scrollið eða semsagt miðjutakkann á músinni en þá kom upp önnur síða sem ég hef aldrei verið á og enginn tengill var fyrir á fyrri síðunni, eða allavega ekki svo ég viti. Þetta hefur endurtekið sig í hvert skipti sem ég ýti á þennan takka.

Þetta finst mér vægast sagt skrítið. Hefur einhver hugmynd um hvað þetta getur verið.

Tölvan er ein tengd við þráðlausan router með innbyggðum eldvegg.

Update: þetta fer að vera meir og meir skrítnara. Það kom hjá mér við miðjuklikkið google leitarvélin með teksta úr einu nýlegu bréfi á vaktinni og no results found. Þetta kalla ég skrítið.

Update2: ég var að fatta að ef ég highlighta tekst þá er tekstinn komin í google leitarvél næst þegar ég ýti á músahjólið og no results found og auk þess með Login tengil á síðunni sem er ekki á google síðum. Þetta með vefsíðurnar sem koma upp á öðrum tímum kannast ég ekki við.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 11. Des 2006 04:26

Það er eðlilegt að það sem þú blockar "peistast" með því að ýta á miðjutakkan, ekkert óeðlilegt við það, þetta er venjan í flestum linux kerfum. Hitt skil ég ekki alveg, getur verið að þessi síða hafi komið upp útaf einhverju öðru en afþví þú ýttir á miðjutakkan, það hafi bara gerst á akkurat sama tíma?



Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Mán 11. Des 2006 20:52

Takk kærlega!
Þetta með að síður komi upp sem ég hef aldrei verið á er verulega skrítið.

Update: nú er ég farin að skilja þetta. Þetta hlýtur að vera einhverskonar search and indexing service :oops: