ipod forrit

Skjámynd

Höfundur
stjanij
Gúrú
Póstar: 598
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

ipod forrit

Pósturaf stjanij » Sun 26. Nóv 2006 21:23

Hvaða ipod forrit eru þið að nota, mér finnst itunes vera svo leiðinlegt? mig vantar eitthvað auðvelt í notkun, fyrir 11 ára dóttur mína?

[fært úr "Um Vaktin.is"]



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 26. Nóv 2006 21:25

ég hef verið að nota WinAmp með plugin. Vinkona mín er líka orðin ástfangin af því eftir að ég setti þetta upp fyrir hana.


"Give what you can, take what you need."


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Sun 26. Nóv 2006 21:30

Ég er að nota foo_dop plugin fyrir foobar2000, get svussem ekki sagt að það sé auðvelt í notkun en kannski þess virði ef þú eyðir nokkrum min (dögum) í þetta.



Skjámynd

Höfundur
stjanij
Gúrú
Póstar: 598
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Sun 26. Nóv 2006 21:38

gnarr skrifaði:ég hef verið að nota WinAmp með plugin. Vinkona mín er líka orðin ástfangin af því eftir að ég setti þetta upp fyrir hana.


ég ekkert á þetta með plugins? hvernig er þetta gert?




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Lau 02. Des 2006 18:15

EphPod er nett.


« andrifannar»