Vandamál með Task Manager og Windows Firewall


Höfundur
Alcatraz
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Reputation: 6
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Vandamál með Task Manager og Windows Firewall

Pósturaf Alcatraz » Fös 17. Nóv 2006 16:40

Sælir.

Ég er að reyna að leysa 2 vandamál hjá mér. Það fyrra er þannig að Task Manager virkar ekki vegna þess að "Task manager has been disabled by administrator" :? og hið seinna er þannig að Windows Firewall kveikir ekki á sér. Ég var að reyna að installa Diablo 2 og eftir að hafa lent nokkrum sinnum í því að frjósa þegar ég reyni að starta honum gerðist þetta. Ef einhverjir hafa einhvern grun um það hvernig ég get leyst þetta, endilega póstið því þá.



Skjámynd

Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Reputation: 2
Staða: Tengdur

Pósturaf Bassi6 » Fös 17. Nóv 2006 16:53

Líklegast Vírus eða Spyware! Bara googla og leita
http://www.google.com/search?q=Task%20m ... inistrator




Höfundur
Alcatraz
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Reputation: 6
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Alcatraz » Fös 17. Nóv 2006 19:07

Gafst upp og formattaði, alltílæ núna sem sagt.