Driver fyrir '98

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Driver fyrir '98

Pósturaf Viktor » Þri 07. Nóv 2006 23:20

Hvernig installa ég driver inná XP Sp2 sem er ætlaður fyrir Win98 ? Svo að það sem hann á að gera virki í XP ?

Takk.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 07. Nóv 2006 23:45

þú gerir það ekki.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Mið 08. Nóv 2006 07:37

gnarr skrifaði:þú gerir það ekki.


Hefuru heyrt um compatibility mode ??


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 08. Nóv 2006 08:57

Gætu verið til Windows 2000 driverar fyrir þetta?




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Mið 08. Nóv 2006 10:47

Viktor skrifaði:
gnarr skrifaði:þú gerir það ekki.


Hefuru heyrt um compatibility mode ??


Driverar virka samt ekki, get lofað þér því. Samskipti stýrikerfis og íhluta eru allt öðru vísi uppbyggð í win2k/xp og 9x línunni.

Compatibility mode er svo hægt sé að keyra FORRIT sem krefjast t.d. win9x að keyra undir win2k/xp.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Mið 08. Nóv 2006 15:58

corflame skrifaði:
Viktor skrifaði:
gnarr skrifaði:þú gerir það ekki.


Hefuru heyrt um compatibility mode ??


Driverar virka samt ekki, get lofað þér því. Samskipti stýrikerfis og íhluta eru allt öðru vísi uppbyggð í win2k/xp og 9x línunni.

Compatibility mode er svo hægt sé að keyra FORRIT sem krefjast t.d. win9x að keyra undir win2k/xp.


Okei . too bad for me :/

gumol skrifaði:Gætu verið til Windows 2000 driverar fyrir þetta?


Neib..bara 95/98:
http://www.microsoft.com/downloads/deta ... layLang=en


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mið 08. Nóv 2006 16:09

Driver fyrir hvað er þetta? Gæti verið að einhver hér sé klókur að finna svona.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 08. Nóv 2006 18:21

Ég googlaði þetta og mér sýnist þetta vera innbyggt inní Windows xp og það þurfi enga drivera, þeir minnast hinsvegar á að stundum neiti windows xp að þekkja controlerinn vegna stöðurafmagns sem hefur hlaðist upp inní conntrolerinum.

Edit1:

Kóði: Velja allt

Support for legacy SideWinder game port controllers are built into Windows 2000 and Windows XP. To install a SideWinder game port device on Windows 2000 or Windows XP, follow the steps below for your Windows version: Windows 2000 Connect your SideWinder game controller to the game port or USB port in your computer. Click Start, point to Settings, and then click Control Panel. Double-click Gaming Options. Click Add. In the Game Controllers box, click Microsoft SideWinder (Auto Detect), and then click OK. Windows XP Connect your SideWinder game controller to the game port or USB port in your computer. Click Start, and then click Control Panel. Double-click Game Controllers. Click Add. In the Game Controllers box, click Microsoft SideWinder (Auto Detect), and then click OK.


Edit2: Nokkrar lausnir hér http://www.anetforums.com/posts.aspx?ThreadIndex=29064