Windows ME er drasl

Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Windows ME er drasl

Pósturaf Voffinn » Mán 06. Nóv 2006 21:01

gumol skrifaði:Ef þið viljið tala um hvað Windows ME sé mikið drasl þá væri réttara að búa til nýjan þráð.


Windows ME er hræðilegasta stýrikerfið sem hefur komið frá Microsoft. Þeir hefðu aldrei átt að gefa það út. Windows 2000 var gefið út rétt áður en þetta kom út og Microsoft vissi alveg af því að þetta væri slæmt stýrikerfi, því það fékk aðeins að vera á hillunum í eitt ár.




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows ME er drasl

Pósturaf DoRi- » Mán 06. Nóv 2006 21:57

Voffinn skrifaði:Windows ME er hræðilegasta stýrikerfið sem hefur komið frá Microsoft.

nei
windows 3.11 er það versta

windows 3.0 gallað
windows 3.1 fúnkeraði
windows 3.11 fúnkeraði ekki og er það versta
ME fylgir fast á eftir




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 06. Nóv 2006 23:25

Voffinn skrifaði:Windows ME er hræðilegasta stýrikerfið sem hefur komið frá Microsoft.
Arsenal eru hræðilegir, versta lið sem hefur nokkurtíman komist í efstu deild.

Álíka málefnalegt og alveg jafn kolrangt.




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Þri 07. Nóv 2006 00:22

Windows ME er bastarður af verstu gerð.


This monkey's gone to heaven

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Þri 07. Nóv 2006 00:28

Ég verð bara að taka þátt í að benda á það að windows ME er ömurlegt drasl!!!


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Þri 07. Nóv 2006 00:28

Tjah, defragið var ekki alslæmt :)


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 07. Nóv 2006 00:33

Hvernig væri ef einhver kæmi með rök? Bara einhver rök?

"Allir segja það" segir ekkert til um það hvort það sé rétt eða ekki. Þetta er eitthvað cult dæmi, að hata Windows ME.

Hver hérna hefur notað Windows ME að einhverju ráði?



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Þri 07. Nóv 2006 00:36

gumol skrifaði:Hvernig væri ef einhver kæmi með rök? Bara einhver rök?

"Allir segja það" segir ekkert til um það hvort það sé rétt eða ekki. Þetta er eitthvað cult dæmi, að hata Windows ME.

Hver hérna hefur notað Windows ME að einhverju ráði?


Notaði það í heilt ár. Og 2svar á þessur ári, nota bene með 6 mánaða millibili, liggur við uppá sekúndu, eyðilagðist kernel.dll af engri ástæðu. Ekki mjög gaman að ÞURFA að setja allt upp aftur án fyrirvara.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 07. Nóv 2006 00:41

Það útkýrir kanski afhverju þú hata Windows ME, en þetta gerist líka í öðrum útgáfum af Windows (þe. að þær hrynji algjörlega án nokkurrar augljósrar ástæðu). Engin rök gegn Windows ME nema þetta sé algengt. Miðað við fjölda niðurstaða þegar maður googlar kernel.dll Windows ME þá er þeta ekki mjög algengt vandamál.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Þri 07. Nóv 2006 00:52

gumol skrifaði:Það útkýrir kanski afhverju þú hata Windows ME, en þetta gerist líka í öðrum útgáfum af Windows (þe. að þær hrynji algjörlega án nokkurrar augljósrar ástæðu). Engin rök gegn Windows ME nema þetta sé algengt. Miðað við fjölda niðurstaða þegar maður googlar kernel.dll Windows ME þá er þeta ekki mjög algengt vandamál.


Keyrði tölvuna í 5 ár, og á þrem stýrikerfum, 98SE, ME og 2k, og bara vesen með ME.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 07. Nóv 2006 01:25

Var það ekki bara þetta eina atriði?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 07. Nóv 2006 03:17

Það er drasl vegna þess að það var gluggaumhverfis skel ofaná DOS, sem var fyrir lifandis löngu úrelt stýrikerfi.
Það keyrði á óöruggu og frekar lélegu skráarkerfi, var hræðilegt þegar kom að multitasking og með hræææðilegt usercontrol og security.
Það var með afbakað, lélegt og löngu úrelt drivera kerfi sem að var óstöðugra en í nokkurri annari windows útgáfu og það var með hræðilegann task manager.
Einhverra hluta vegna voru líka talsvert fleiri öryggisholur í ME heldur en í 98.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Þri 07. Nóv 2006 12:10

Windows ME er eina window sstýirkerfið sem ég keypti og alveg örugglega það síðasta. BSOD + restart var farinn að verða eðlilegt á hálftíma fresti.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 07. Nóv 2006 14:17

gnarr skrifaði:Það er drasl vegna þess að það var gluggaumhverfis skel ofaná DOS, sem var fyrir lifandis löngu úrelt stýrikerfi.
Á þeim tíma sem ME kom út voru flestir heimilisnotendur að nota Windows skel á dos. Aðeins rétt rúmlega ári fyrr kom uppfærð útgáfa af Windows 98 út, Windows 98 SE, sem var svona líka. Þetta var ekki "lifandis löngu úrelt" þegar það kom út.
gnarr skrifaði:Það keyrði á óöruggu og frekar lélegu skráarkerfi, var hræðilegt þegar kom að multitasking og með hræææðilegt usercontrol og security.
Fólk sem uppfærði úr Windows ME í Windows XP var líka að nota þetta skráarkerfi þar fyrst.

gnarr skrifaði:Það var með afbakað, lélegt og löngu úrelt drivera kerfi sem að var óstöðugra en í nokkurri annari windows útgáfu
Einfaldlega rangt
gnarr skrifaði:og það var með hræðilegann task manager.
Sama task manager og í flestum tölvum á þessum tíma
gnarr skrifaði:Einhverra hluta vegna voru líka talsvert fleiri öryggisholur í ME heldur en í 98.
Af einhverjum ástæðum tekst mér ekki að finna neitt sem sannar þetta eða afsannar. Hvaðan eru þessar upplýinsgar?



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Þri 07. Nóv 2006 15:47

Varðandi öryggisholur í Windows 98 og ME, þá hljóða uppnýanir fyrir þau á þessa leið.

Fyrir Windows 98 SE komu 62 updates frá 4. ágúst 1998 fram til 10. janúar 2006.

Fyrir hinsvegar Windows ME komu 58 updates frá 10. október 2000 fram til 13. júní 2006.

Þetta er eflaust ekki merkilegt og ekki nægjanlega samanberalegt, en samt ágætt að hafa til hliðsjónar.

Edit: bara horfið fram hjá þessu bréfi #-o
Síðast breytt af Heliowin á Þri 07. Nóv 2006 16:09, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 07. Nóv 2006 16:00

ertu að segja mér að í samanburði við NT3 sem kom út í júlí 1993, hafi Windows ME verið gott stýrikerfi? Hvað þá í samanburði við NT3.5, sem kom haustið 1994 eða NT4 sem kom út í júlí 1996.

Fyrir utan það að Windows ME kom út í miðjum september 2000, þegar NT5 var búið að vera á markaði í rúma 7 mánuði.

jú. ég ætla að leifa mér að segja að þetta stýrikerfi hafi verið löngu úrelt þegar það kom út. Sama með Windows98SE.

Microsoft's removal of non-plug-and-play drivers on the Windows Me installation CD led to further confusion when many older modems, soundcards and network cards appeared not to be supported as they were after a Windows 98 installation. [2] In many cases, this could be remedied by manually installing the proper driver(s). However, not all hardware vendors provided proper Me compatible drivers, especially for older hardware, which increased Me's reputation as a problem OS.


In 2006, PCWorld declared Windows Me the fourth "Worst Tech Product of All Time" (after AOL, RealPlayer, and Syncronys SoftRAM) [1] because of its technical issues.


System Restore could slow the computer's performance if it chose to checkpoint the system while a user was using it, and since its method of keeping track of changes was fairly simplistic, it sometimes ended up restoring a virus which the user had previously removed.

Ekki major öryggishola?


"Give what you can, take what you need."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 07. Nóv 2006 19:29

gnarr skrifaði:jú. ég ætla að leifa mér að segja að þetta stýrikerfi hafi verið löngu úrelt þegar það kom út. Sama með Windows98SE.
Það er alveg ljóst að flest í Windows ME var gamalt, aðeins endurbætt. En að það geri það að alveg ömurlegu drasli, bastarði af verstu gerð eða hræðilegasta stýrikerfið sem hefur komið frá Microsoft er fjarstæða.

gnarr skrifaði:Ekki major öryggishola?

Það að system restore restoraði vírusa ef fólk valdi það að "bakka" með tölvuna á restore point sem var tekin þegar það var vírus á tölvunni? Nei, finnst það ekki vera "major öryggishola". Svona eins og þú takir backup af einhverri skrá sem er sýkt af vírus og restorir hana svo, varla hægt að tala um það sem öryggisholu í backup hugbúnaðinum.

Ég sagði aldrei að það væru ekki öryggisholur í Windows ME. En eins og þú sérð í þessari Wikipedia grein þá eru margar nytsamlegar nýungar eins og System Restore sem hægt var að nota gegn vírusum í Windows ME



Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Þri 07. Nóv 2006 20:55

gumol,

án þess að ég fari að koma með einhverja tölfræði hérna máli mínu til stuðnings þá er reynsla mín á ME þessi:

Me var jafn lélegt og win2k var gott á sínum tíma, samt eru þessi stýrikerfi svipað gömul (mér er sléttsama þó ME væri ódýrara og miðað að heimilisnotendanum). Ástæðan fyrir að ég kem með þessa fullyrðingu er að allt í kringum mig var fólk að lenda í tómu tjóni með ME, mun meira en fólk sem var með w2k og líka win98. Ég var að vinna í supporti talsvert og það var áberandi hvað ME "klikkaði" á ýmsa vegu meira en önnur stýrikerfi. Einnig er ég alvanur tölvuviðgerðum þó ég segi sjálfur frá og í mörg ár hafa allir í kringum mig leita mikið til mín þegar eitthvað bjátar á.

Þegar fólk metur "gæði" þá er það ávallt í samanburði við önnur stýrikerfi á markaðnum á sama/svipuðum tíma. Í mínum huga er ME því alversta stýrikerfi sem ég hef upplifað.

Heldurðu að það sé tilviljun að flestar tölvuverslanir leyfðu fólki að velja hvort það fengi 98 eða ME á nýjar vélar þrátt fyrir að ME væri mun nýrra?

Ég hvorki man né nenni að skrifa ritgerð um nákvæmlega hvað það var sem hrjáði ME, ef þú vilt dýfa hausnum í sandinn og skjóta niður alla sem segja að reynsla þeirra var slæm þar sem þeir koma ekki með einhverja tölfræði á bakvið það þá skaltu eiga það við sjálfan þig, ég mun amk ekki commenta frekar um þetta mál

:8)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 07. Nóv 2006 23:45

Mér er eiginlega farið að vera sama hvað þið segið. Ég veit fyrir víst að amk. einn sem commentaði hérna hefur nær enga reynslu af Windows ME og er bara að segja þetta afþví hann lenti einhvertíman á einhverri tölvu með Windows ME sem var eitthvað biluð.

Ég fékk fyrstu tölvuna mína með Windows ME og var mjög sáttur. Klikkaði ekkert oftar en Windows 98 tölvan sem pabbi átti. System Restore bjargaði mér oft eftir fikt, og þetta var áður en ég "kunni" að formata. Á heildina litið fannst mér það vera mun betra en Windows 98. Ef ykkur finnst eitthvað skrítið við að ég sé ósáttur við að það sé hraunað yfir fólk sem er hugsanleg ekkert nema sátt við Windows ME að það sé drasl og það sé bara vitleysa að vera að nota það þegar það er að byðja um hjálp við eitthvað tengt því þá finnst mér að þið ættuð að snúa ykkur að öðru en að hjálpa fólki með vandamál.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mið 08. Nóv 2006 00:14

gumol skrifaði:Ég veit fyrir víst að amk. einn sem commentaði hérna hefur nær enga reynslu af Windows ME og er bara að segja þetta afþví hann lenti einhvertíman á einhverri tölvu með Windows ME sem var eitthvað biluð.


Hvernig fékkstu það út?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 08. Nóv 2006 00:39

Kanski hafði ég rangt fyrir mér í því, en það breytir engu.



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Mið 08. Nóv 2006 00:54

gumol: Windows ME var sársauki í rassinum fyrir flesta nema þig. Misheppnuð tilraun til að ná síðustu dropunum úr þessari mjólkurkú. Þú hefur alltaf verið svolítið pro-Microsoft en þetta er nú bara alveg vitlaust hjá þér.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 08. Nóv 2006 08:41

Ég get alveg lofað ykkur því að það að endurtaka sömu órökstuddu eða illa rökstuddu fullyrðinguna aftur og aftur og aftur í þessu máli mun ekki virka til að sanfæra mig eða sanna hvað Windows ME er lélegt. ME var ekki vera en 98.




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Mið 08. Nóv 2006 12:40

Ég er nú sjálfur mjög pro-MS en ég skal vera fullkomlega sammála því að ME er það allra slappasta sem MS hafa látið frá sér. 98 var nú ekkert frábært en 98 SE reyndist mér endalaust betur en ME draslið. Forrit cröshuðu töluvert oftar í ME heldur en 98 og 98 SE og á einhvern óskiljanlegann hátt lenti ég í því að driverar sem virkuðu í 98 SE virkuðu bara ekki í ME, þó svo að það meiki lítinn sens.´

ME entist á vélinni hjá mér í mesta lagi viku áður en ég gafst upp og setti inn 98 SE aftur. Svo að sjálfsögðu komu forrit og driverar með betri Win2000 stuðningi og þá loksins losnaði ég við þennann óbjóð allann saman.




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Mið 08. Nóv 2006 14:17

gumol skrifaði:Hver hérna hefur notað Windows ME að einhverju ráði?

ég notaði ME í einhvern tíma, frá um 2001 til 2003

þetta er það magnað stýrikerfi að bróðir mínum(5-7 ára) tókst að henda út einhverjum critical fileum:)