LAN vandræði í WIN ME
LAN vandræði í WIN ME
ég var að fá símtal og sá aðili var í vandræðum með netkortið í vélinni sinni , málið er þanni að hann var að henda 56 k módemi út og ætlaði að setja netkorti í staðinn , og vandamálið er það að allt virðist virka kortið sést í device manager og kemur ljós á kortið sjálft en það vill ekki hleypa honum út á netið og ég var að spá , er eitthvað trick til að fá netkort til að virka í Windows ME eða hvað , minns stendur á gati með þetta allt saman !
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Afhverju eruð þið svona ákafir í að reyna að laga vandamál sem er ekki til staðar?
Hann er ekki að kvarta undan Windows ME, hann er að kvarta undan því að komast ekki á netið gegnum netkort. Líklegasta ástæðan er vitlausar stillingar. As far as we know þá er nákvæmlega ekkert vandamál með stýrikerfið. Ef þið viljið tala um hvað Windows ME sé mikið drasl þá væri réttara að búa til nýjan þráð.
Við þurfum að fá að vita hvernig viðkomandi tengist netinu. Er hann að reyna að komast á það gegnum ADSL router sem hann fékk uppsettan frá símafyrirtækinu eða kanski gegnum aðra tölvu?
Hann er ekki að kvarta undan Windows ME, hann er að kvarta undan því að komast ekki á netið gegnum netkort. Líklegasta ástæðan er vitlausar stillingar. As far as we know þá er nákvæmlega ekkert vandamál með stýrikerfið. Ef þið viljið tala um hvað Windows ME sé mikið drasl þá væri réttara að búa til nýjan þráð.
Við þurfum að fá að vita hvernig viðkomandi tengist netinu. Er hann að reyna að komast á það gegnum ADSL router sem hann fékk uppsettan frá símafyrirtækinu eða kanski gegnum aðra tölvu?
þetta er komið í lag ég fór þarna í dag og skoðaði þetta þá hafði viðkomandi alltaf reynt að búa til nýja tengingu eins og að það væri módem uppsett í vélinni það þurfti bara að segja tölvunni að það ætti að fara útum lan tengið og þá small þetta allt saman og viðkomandi kemst núna á netið alsæll með ME stýrikerfið !
-
- Gúrú
- Póstar: 572
- Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
- Reputation: 8
- Staðsetning: 113 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
vandamálið var þá nákvæmlega það sem ég benti þér á.
Gumol: Ég benti honum á nákvæmlega rétta lausn og kom það mér ekki á óvart að hún virkaði. Ég má samt alveg benda honum á að ME sé drasl sem það er, ef hann kann eitthvað á tölvur og fólkið sem er með ME gerir það væntanlega ekki þá má benda á það væri stórgreiði fyrir fólkið ef það væri aðstoðað við að skipta yfir í eitthvað betra.
Alger óþarfi að mála hlutina dekkri en þeir eru.
Má benda á nýjan frábæran þráð þar sem hægt er að taka þessa ME umræðu á nýtt stig
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t ... highlight=
Gumol: Ég benti honum á nákvæmlega rétta lausn og kom það mér ekki á óvart að hún virkaði. Ég má samt alveg benda honum á að ME sé drasl sem það er, ef hann kann eitthvað á tölvur og fólkið sem er með ME gerir það væntanlega ekki þá má benda á það væri stórgreiði fyrir fólkið ef það væri aðstoðað við að skipta yfir í eitthvað betra.
Alger óþarfi að mála hlutina dekkri en þeir eru.
Má benda á nýjan frábæran þráð þar sem hægt er að taka þessa ME umræðu á nýtt stig
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t ... highlight=
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ok, fyrirgefðu arnarj. Ég sá ekki að þú hafði sent inn alvöru lausn þarna aðeins fyrir neðan. En þegar fólk er að svara eins og einar92 og kemur ekki með neina lausn við vandamálinu sjálfu þá er það ekki að gera neinum gagn. Það er ekki nein lausn að setja Windows XP upp ef hann stillir það líka vitlaust.
Það er allt í lagi að benda á að það sé til einhver betri vara en viðkomandi á, en að segja að það sé lausn á vandanum að fá sér Windows XP er eins og að segja að þú lagir bíl með því að kaupa nýrri árgerð af honum, afþví árgerðin þín er svo ömurleg.
Það er allt í lagi að benda á að það sé til einhver betri vara en viðkomandi á, en að segja að það sé lausn á vandanum að fá sér Windows XP er eins og að segja að þú lagir bíl með því að kaupa nýrri árgerð af honum, afþví árgerðin þín er svo ömurleg.