hvernig er best að búa til boot disk úr sínu eigin windowsi svo að maður þurfi ekki alltaf að vera installa forritum aftur og aftur er ekki hægt að hafa þetta bara allt á einum disk sem maður keyrir bara og þarf ekkert að hugsa um það meir ?
og svo annað hvernig er það ég er með Acer fartölvu og þá installast þeir hlutir sem að eru fyrir acer en það er í góðu lagi að keyra það uppá aðrar tölvur er það ekki ?
búa til sinn eigin boot disk..
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1326
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: búa til sinn eigin boot disk..
w.rooney skrifaði:hvernig er best að búa til boot disk úr sínu eigin windowsi svo að maður þurfi ekki alltaf að vera installa forritum aftur og aftur er ekki hægt að hafa þetta bara allt á einum disk sem maður keyrir bara og þarf ekkert að hugsa um það meir ?
og svo annað hvernig er það ég er með Acer fartölvu og þá installast þeir hlutir sem að eru fyrir acer en það er í góðu lagi að keyra það uppá aðrar tölvur er það ekki ?
Ef þú meinar hvort þú getir notað windows diskinn sem fylgdi acer vélini
fyrir aðrar vélar þá Já það er hægt...
Mazi -
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Ég hef ekki reynslu með að setja saman forrit og Windows geisladisk, enda getur þetta verið frekar erfitt og ekki endilega besta lausnin, forrit sem uppfærast reglulega og svoleiðis. En þetta er gaman og ekkert nema gott mál.
Það eru ekki öll forrit sem þetta er hægt með og eflaust alls ekki leiki.
Ég get bent þér á besta staðinn á netinu að mínu mati sem gefur upplýsingar um þessi mál, þrusugóð síða
http://unattended.msfn.org/unattended.xp/
Hérna er síðan mjög stórt og ýtarlegt PDF skjal sem er hægt að hlaða niður http://unattended.msfn.org/files/global ... dedPDF.zip
Þetta er líka staðurinn með eflaust besta spjallborðið þegar kemur að þessum efnum.
Það eru ekki öll forrit sem þetta er hægt með og eflaust alls ekki leiki.
Ég get bent þér á besta staðinn á netinu að mínu mati sem gefur upplýsingar um þessi mál, þrusugóð síða
http://unattended.msfn.org/unattended.xp/
Hérna er síðan mjög stórt og ýtarlegt PDF skjal sem er hægt að hlaða niður http://unattended.msfn.org/files/global ... dedPDF.zip
Þetta er líka staðurinn með eflaust besta spjallborðið þegar kemur að þessum efnum.
-
- has spoken...
- Póstar: 171
- Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
w.rooney skrifaði:ég sá nefninlega á netinu að það var hægt að d-l svona boot disk með helling að forritum , ad aware og service pack 2 IE7 og svona smotteri og þess vegna var ég að pæla að gera svona my way og nota mitt dót , ef að þetta er hægt á einfaldann hátt
Leitaðu að hfslip það er aðferð við að endurgera windows diska með hotfixum og þessháttar
Til að keyra inn aukaforrit er réttilega bent á unattended síðurnar hér fyrir ofan