Converta úr Flac í MP3


Höfundur
Prowler
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Lau 14. Ágú 2004 16:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Converta úr Flac í MP3

Pósturaf Prowler » Mið 18. Okt 2006 01:07

Eftir að hafa leitað á veraldarvefnum svo leeeeeeeeeeeengi þá er ég búinn ða gefast upp.
Er búinn að vera leita að forriti sem kostar ekki og convertar úr Flac yfir í MP3.
Búinn að prufa svona 15 forrit sem haf aekki virkað sem skildi hingað til.
Einhver sem veit ummþetta kærkomna forrit sem mig vantar.

kveðja Prowler :?:


The Prowler


Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Mið 18. Okt 2006 12:30

Winamp er með waveout plugin.. notar hann til að breyta FLAC í WAV. Notar svo hvaða MP3 encoder sem er til að breyta WAVinu í MP3. Mæli með einhverjum sem supportar LAME. Audiograbber er fínn t.d.



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Converta úr Flac í MP3

Pósturaf tms » Mið 18. Okt 2006 18:11

Prowler skrifaði:Eftir að hafa leitað á veraldarvefnum svo leeeeeeeeeeeengi þá er ég búinn ða gefast upp.
Er búinn að vera leita að forriti sem kostar ekki og convertar úr Flac yfir í MP3.
Búinn að prufa svona 15 forrit sem haf aekki virkað sem skildi hingað til.
Einhver sem veit ummþetta kærkomna forrit sem mig vantar.

kveðja Prowler :?:

VLC?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 18. Okt 2006 19:08

búinn að prófa converterinn í nero? annars held ég að það væri hreinlga einfaldast fyrir þig að downloada þessu bara sem mp3 fælum.


"Give what you can, take what you need."


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 18. Okt 2006 19:17

EAC og LAME + http://www.bestmp3guide.com/

?

edit* annars minnir mig að Foobar2000 geti spilað .flac og hugsanlega convertað svona einhverju..er ekki með það installað svo ég get ekki staðfest




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Mið 18. Okt 2006 20:22

foobar2000 getur gert það


This monkey's gone to heaven