Spurningar um Vista RC2 x64

Skjámynd

Höfundur
stjanij
Gúrú
Póstar: 598
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Spurningar um Vista RC2 x64

Pósturaf stjanij » Sun 15. Okt 2006 15:40

Hefur einhver prófað RC2 x64 útgáfuna?

ég er með 32 bita útgáfuna. var að pæla hvort x64 væri hraðari fyrir leiki?



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Sun 15. Okt 2006 19:42

Miðað við þær greinar sem ég hef lesið um Vista x64 þá hefur það ekkert batnað síðan XP 64bit. Lélegt driver support og mikið um vandræði og BSD.

Þannig að ef þú er með meira en 4GB af minni þá mæli ég með 64bit vista. En annars skaltu velja 32bita Vista, RC2 er víst mjög stöðugt og mjög gott driver driver support. Það laggar en pínulítið á eftir XP en mun líklega ná því fljótlega eftir að það verður gefið út og patchað.




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Sun 15. Okt 2006 19:46

Grátlegt driver support, það get ég sagt þér.




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Mán 16. Okt 2006 10:39

http://www.windows-now.com/blogs/chris123nt/archive/2006/10/09/Windows-Vista-x64-_2D00_-Revisited.aspx

Einn sem talar um að driverasupport hafi stórbatnað síðustu mánuði. Þessi hataði XP x64 og fyrstu X64 Vista beturnar er er tiltölulega ánægður núna.

Þetta er svoddan vítahringur :( Ef enginn notar x64 þá nenna hardware framleiðendur náttúrulega ekki að gera drivera fyrir x64 en ef enginn gerir drivera fyrir x64 þá nenna notendur ekki að nota það heldur. And round and round we go.




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Þri 17. Okt 2006 22:01

mig langar að nota 64 bita vers. en það eru alltaf bara driver vandamál,, og ég er ekki þannig manneskja sem nennir að standa í driver vandamálum, fæ nóg af því í vinnunni



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16559
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2132
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 17. Okt 2006 22:53

Ég ætla að prófa að installera XP64 við tækifæri...sjá hvort ég fæ alla drivera og svoleiðis...




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Mið 18. Okt 2006 12:20

GuðjónR skrifaði:Ég ætla að prófa að installera XP64 við tækifæri...sjá hvort ég fæ alla drivera og svoleiðis...


Flest allt sem er innbyggt og svona ætti að virka. Spurning með sounddrivera ef þú ert með Creative kort.. Creative hafa staðið sig vægast sagt illa með drivera meðan á Vista betunni hefur staðið.. hvort sem það eru x86 eða x64 :(

Nvidia hins vegar hafa staðið sig með mikilli prýði og Ati skilst mér að séu búnir að vera fínir. Ati vantar samt ennþá OpenGL drivera eftir því sem ég best veit.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16559
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2132
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 23. Okt 2006 00:30

Hmm...er RC2 komið? Ég finn bara RC1.... :shock:




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Mán 23. Okt 2006 13:56

GuðjónR skrifaði:Hmm...er RC2 komið? Ég finn bara RC1.... :shock:


Kominn og farinn. Var limited á 200.000 public downloads held ég. Annars geturu örugglega fundið hann á torrent.. RC2 er build 5744. Sömu keys og virkuðu á RC1 virka þá RC2.



Skjámynd

Höfundur
stjanij
Gúrú
Póstar: 598
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Mán 23. Okt 2006 15:33

GuðjónR skrifaði:Hmm...er RC2 komið? Ég finn bara RC1.... :shock:


sendu mér pm ef þú finnur ekki s.key



Skjámynd

Höfundur
stjanij
Gúrú
Póstar: 598
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Mán 23. Okt 2006 15:33

GuðjónR skrifaði:Hmm...er RC2 komið? Ég finn bara RC1.... :shock:


sendu mér pm ef þú finnur ekki þetta :D



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mán 23. Okt 2006 16:02

stjanij skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hmm...er RC2 komið? Ég finn bara RC1.... :shock:


sendu mér pm ef þú finnur ekki þetta :D


Mátt senda mér pm!
finn þetta ekki :)


Mazi -

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16559
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2132
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 23. Okt 2006 19:46

Takk fyrir þetta, ég á Vista RC1 (5600) sennilega getur maður uppfært í RC2 með winupdate...
Eða sótt það á einhverjum torrent stað.




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Mán 23. Okt 2006 21:02

GuðjónR skrifaði:Takk fyrir þetta, ég á Vista RC1 (5600) sennilega getur maður uppfært í RC2 með winupdate...
Eða sótt það á einhverjum torrent stað.


Getur ekki uppfært með Windows Update. Og persónulega mæli ég frekar með clean install en að upgradea :)



Skjámynd

Höfundur
stjanij
Gúrú
Póstar: 598
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Þri 24. Okt 2006 12:50

ég uppgradaði frá XP pro í RC2 og gékk mjög vel. var að spá í að setja upp XP pro, RC2 og RC2 x64 og sjá hvað er að virka best.




Alcatraz
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Reputation: 6
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Alcatraz » Þri 24. Okt 2006 21:04

Hef verið að leita af RC2 en finn þetta hvergi :x . Getur einhver bent mér á hvar ég finn þetta?

Edit *Búinn að finna þetta.*