msn í tómu tjóni


Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

msn í tómu tjóni

Pósturaf CraZy » Þri 17. Okt 2006 16:10

Ég veit að ég ætti að bíða og sá hvort þetta lagist ekki en ég er háður msn
og þarf það núna :)
Vandamálið er þannig að msn virkar ekki í lappanum sem notar wifi né borðtölvunni, það virkar hjá vini mínum í næsta húsi og hann notar líka windows live messenger (annars virkar msn ekki hjá mér í windows messenger, msn 7.5 eða ebuddy) og þegar ég geri troubleshoot þá koma grænar örvar við allt..
Ég er búinn að restarta routernum og tölvunum.
Hjálp?

Edit - Þetta er bara svona á mínum account, emailinu mínu :?
Prófaði að logga mig inná systur minnar acc hérna og þá virkaði.. spes
samsæri?




arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Reputation: 0
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Pósturaf arro » Þri 17. Okt 2006 16:46

Hvað gerist nákvæmlega þegar þú loggar þig inn á þitt nafn ?




Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 17. Okt 2006 17:02

We are unable to sign you in to Windows Live Messenger, possibly because of a proble with your service or with your internet connections.
Please make sure that you are connected to the internet

Error Code: 81000306

Þetta kemur fyrst þá ýti ég á troubleshoot þar sem allt lýsir upp grænt, ýti á "repair" þá kemur annar gluggi
Signing in to Windows Live Messenger faild because the service is temp. unavailable. Pleace try again later.
Error Code: 81000314


Ég væri næstum sáttur ef þetta væri msnið í tölvunni sem væri með vesen en ekki accountin :?

Sýðan kíki ég í WLM help site og finn 1. error code-in sem hljóðar svona

Error 81000314, 81000377 or 81000378: Your contact list is not available

If you receive one of these messages, your contact list is not available or is in read-only mode. The Windows Live Messenger service may be experiencing technical difficulties. Wait a few minutes, and then try to sign in again.


nokkrar mínútur? meira einsog dagur..



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Þri 17. Okt 2006 17:16

Ég hef lent í samskonar veseni og þú ert í núna, ég er að vísu ekki háður msn. þannig að ég beið bara og svo fór þetta virka aftur seinna um daginn.

Þá var það þannig að ég gat ekki notað minn account en aðrir accouns virkuðu í tölvunni, Ég var að nota msn Live.

Spurning að hafa samband við microsoft msn tech support :)




Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 17. Okt 2006 17:23

þessi linkur þinn var ekki beint hjálplegur en ég skil hvað þú meinar ;)
Tekur það samt ekki einhverja daga að fara í gegn



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Þri 17. Okt 2006 17:39

Gæti þetta hjálpað:

For Windows Live Messenger 8.1, do the following:
1. Click on START and RUN and type in REGEDIT and hit Enter to open the registry editor.
2. Click on HKEY_CURRENT_USER, followed by Software , followed by Microsoft , followed by Windows Live , followed by Communciations Clients , followed by Shared, and select the Policies key.
3. Delete the POLICIES key.
4. Restart the machine.
5. Sign into Windows Live Messenger .


Ef þú ert með 8.0, þá þetta

For Windows Live Messenger 8.0, do the following:
1. Click on START and RUN and type in REGEDIT and hit Enter to open the registry editor.
2. Click on HKEY_CURRENT_USER, followed by Software , followed by Microsoft , followed by MSNMessenger and select the Policies key.
3. Delete the Policies key.
4. Restart the machine.
5. Sign into Windows Live Messenger .


http://messenger-support.spaces.live.co ... 6969.entry

Hérna færðu samband við liðið ef þú veist það nú ekki þegar:
http://support.live.com/eform.aspx?prod ... ct=eformts

Edit: Ég biðst afsökunnar, mér skilst að þú sért að nota 7.5 útgáfuna en ekki þá nýjustu sem þetta ráð átti við.
Síðast breytt af Heliowin á Þri 17. Okt 2006 18:27, breytt samtals 3 sinnum.




Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 17. Okt 2006 17:48

Finn ekki þetta POLICIES :(
en takk samt



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Þri 17. Okt 2006 18:04

Hefuru prófað önnur forrit eins og t.d. trillian?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 17. Okt 2006 18:24

4x0n skrifaði:Hefuru prófað önnur forrit eins og t.d. trillian?

veit ekki hvort það virki fyrst ebuddy virkaði ekki en ég get reynt
edit: nei virkar ekki



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Þri 17. Okt 2006 18:59

er klukkan nokkurn vegin rétt? þá meina ég mánaðasetnig og þannig

ef árið er mikið vitlaust kemstu ekki inn á msn


Mazi -


Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 17. Okt 2006 19:01

munar 1 min á tölvunum og símanum mínum =/ allt annað er rétt



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 17. Okt 2006 20:05

búinn að prófa webmessenger? og er klukkan á réttum degi?


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 17. Okt 2006 20:33

gnarr skrifaði:búinn að prófa webmessenger? og er klukkan á réttum degi?

Webmessenger virkar ekki
Í dag er 17.10.2006 þriðjudagur klukkan 20:30

þetta er nú meira vesenið




arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Reputation: 0
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Pósturaf arro » Mið 18. Okt 2006 10:35

Þessi annar aðili sem getur loggað sig inn á þinni vél, notar hann sama windows userinn ?

Eins og einhver benti hér á , gerist þetta af og til og líður yfirleitt fljótt hjá, og þá finnst mér þetta vera algengara á vélum sem eru fullar af mailware drasli.

kv/




Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 18. Okt 2006 17:15

arro skrifaði:Þessi annar aðili sem getur loggað sig inn á þinni vél, notar hann sama windows userinn ?

Eins og einhver benti hér á , gerist þetta af og til og líður yfirleitt fljótt hjá, og þá finnst mér þetta vera algengara á vélum sem eru fullar af mailware drasli.

kv/


en hvernig kemur þetta samt malware við ég meina þetta gerist á öllum tölvum, en já sami windows user

EDIT*

Þetta poppaði í lag.. spes :?