Er ekki alveg viss um staðsetningu á þessum póst, þannig að ég bara skelli þessu bara hér.
Vandamál 1
Systir mín fékk sendann virus á MSN og núna kemur hellingur af pop-ups en það er einsoga það sé það eina. Ég skannaði tölvuna með lykla-pétri og hann finnur alltaf sömu 2-4 skrárnar og eyðir þeim en eftir smá stund eru þær komnar aftur, svo ég varað pæla hvort ég ætti að prófa aðra vírusvörn? Svo er annað að eftir að vírusinn var kominn þá kemur: Since windows was activated on this computer the hardware on the computer has changed significantly. Due to this change windows has to be reactivated within 3 days (núna comið í 1). Hvað ætti ég að gera, á ég að activatea eða er þetta vírusinn?
Vandamál 2
í kjölfarið af komu þessara vírusar þá var ákveðið að flytja nokkrar myndir yfir á mína tölvu (vírusinn er á "fjölskyldu" tölvunni). Flakkarinn minn er bilaður svo að hafist var handa við að setja myndirnar á diska. Svo þegar disknum var skellt í mína tölvu þá var eins og hann væri tómur svo ég næ í annan disk og set í en hann virðist tómur líka en ég er viss um að það er eitthvað á honum, svo set ég Sims í en sama gerist, ekkert er á disknum. Hvað get ég gert?
2 vandamál, vírus og eitthvað skrítið
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1326
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
búinn að prufa avast? http://www.avast.com
en annas hef ég heirt að þessir msn vírusar séu erfviðir svo að kanski þíðir ekkert annað en að formatta vélina
en annas hef ég heirt að þessir msn vírusar séu erfviðir svo að kanski þíðir ekkert annað en að formatta vélina
Mazi -