Sælir, ég vissi ekki hvar ég ætti að setja þennan póst þannig að ég setti hann bara hér, þið afsakið þá ef þetta er í vitlausum flokk.
Félagi minn útí Danmörku var að kaupa sér nýja tölvu og fékk sér Company of Heroes með. Hann installaði windows og driver-a og svoleiðis og allt í góðu. En þegar hann ætlar að spila leikinn er það að koma fyrir að leikurinn frjósi eftir einhvern tíma. Hann spurði mig hvort að það væri ekki bara best fyrir hann að formatta aftur þar sem hann efast um að eitthvað sé að skjákortinu. Þar sem hann (út af einhverju) treystir á að ég viti hvað skal gera spyr ég ykkur, er þetta ekki bara einhver vandræði með driver-a? Er ekki nóg að hann formatti bara aftur og installi svo alla driver-a þá líka aftur?
Vanræði í leik!
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Ef þetta er eini leikurinn sem er að frjósa þá er alveg óþarfi að formatta. Ég myndi byrja á því að re-install drivera fyrir móðurborð, hljóðkort og Skjákort.
Ef það virkar ekki.
Taka allt úr vélinni og raða í hana aftur, Þ.e starta henni með engu nema bara system disk.
Kanna hvort að skjákortið sitji ekki 150% alveg fast í raufinni líka.
Ef það virkar ekki.
Taka allt úr vélinni og raða í hana aftur, Þ.e starta henni með engu nema bara system disk.
Kanna hvort að skjákortið sitji ekki 150% alveg fast í raufinni líka.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s