Skyldi álit margra á öryggi Firefox vera illa ígrundað?

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Skyldi álit margra á öryggi Firefox vera illa ígrundað?

Pósturaf Heliowin » Fim 14. Sep 2006 21:59

Ég hef aldrei getað skilið þau mýmörgu álit manna að Firefox vafrarinn sé öruggari en Internet Explorer, og fyllst ógeði þegar atvinnumenn eru að mæla með að fólk skipti yfir í Firefox öryggisins vegna.

Ég er sjálfur ekkert á móti Firefox og kann ágætlega við hann og jafnvel betur en IE, en hef fundist þetta oft ganga fremur langt þegar alltaf er verið að hampa Firefox vegna öryggis á kostnað IE.

IE hefur haft sinn veikleika og mun hafa áfram. Hinsvegar eru Microsoft að verða meir og meir duglegri við að fyrirbyggja misnotkun á því sem eru helstu veikleikar IE.

Ég var að koma auga á frétt af rannsókn sem var gerð á Firefox version 1.5.0.6 og kom þar í ljós að hún gróf upp 611 galla og hugsanlega 71 öryggis bresti. http://www.theregister.com/2006/09/08/f ... _analysis/

Samt var niðurstaðan að Firefox væri almennt séð vel hannaður og aðeins þeir sem standa að vafranum gætu raunverulega metið þá hættu sem gæti stafað af fundnum göllum og brestum sem rannsóknin leiddi í ljós.

Talsmenn Firefox hafa eðlilega sett fyrirvara vegna rannsóknarinnar og segja niðurstöðuna vera ófullnægjandi og hugsanlega misvísandi.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 15. Sep 2006 00:38

Góður punktur, aldrei gott að vera of sannfærður um öryggi hugbúnaðar.




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Fös 15. Sep 2006 10:31

Það er nú því miður líka þannig að langflest spyware og önnur leiðindaforrit setja sig upp með hjálp notandans. Anti-spyware, öruggarir browserar og fleiri hjálpartól koma ekki í staðinn fyrir betri fræðslu almennings á öryggismálum.

En þetta hjálpar að sjálfsögðu allt til :)

Internet Explorer 7 b.t.w er að líta mjög vel út og MS menn þegar byrjaðir að skoða features sem þeir ætla að bæta í IE8.

Ég bíð líka spenntur eftir Firefox 2.0. Mikið finnst mér gaman að hafa svona smá samkeppni á browser markaðnum.



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Fös 15. Sep 2006 10:43

http://www.theregister.com/ skrifaði:...
Neither Microsoft nor Opera have released proprietary code for their respective browsers for similar analysis, so no comparisons can be drawn. ...

EDIT: http://weblogs.mozillazine.org/roc/archives/2006/09/static_analysis_and_scary_head.html



Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Mán 25. Sep 2006 19:05

Samkvæmt Symantec´s Internet Security Threat Report sem kemur á hálfsárs fresti fundu hackarar 47 bugs í Firefox en 38 í Internet Explorer fyrstu seks mánuði þessa árs.

Þetta á að vera umtalsverð aukning frá fyrra tímabili.

31 prósent af árásum á tímabilinu beindust gegn meira en einum vafra og 20 prósent beindust gegn Firefox.

http://www.computerworld.com.au/index.p ... p;2;fpid;1

Hérna er síðan með 120 síðna Internet Security Threat Report PDF skjali
http://www.symantec.com/enterprise/thre ... /index.jsp




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Mán 25. Sep 2006 20:28

Heliowin skrifaði:Samkvæmt Symantec´s Internet Security Threat Report sem kemur á hálfsárs fresti fundu hackarar 47 bugs í Firefox en 38 í Internet Explorer fyrstu seks mánuði þessa árs.

Þetta á að vera umtalsverð aukning frá fyrra tímabili.

31 prósent af árásum á tímabilinu beindust gegn meira en einum vafra og 20 prósent beindust gegn Firefox.

http://www.computerworld.com.au/index.p ... p;2;fpid;1

Hérna er síðan með 120 síðna Internet Security Threat Report PDF skjali
http://www.symantec.com/enterprise/thre ... /index.jsp


Sem þýðir hvað.?? Að rúmlega 60% árasa eru gerð á Internet Explorer. ???
Er þá ekki öruggara að vera í 20% hópnum með Mozilla Firefox.?? :lol:




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Mán 25. Sep 2006 20:35

http://www.opera.com

pínu bloated enn hann er svo skemmtilegur og frábær að það skiptir ekki neinu :=)


This monkey's gone to heaven

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Mán 25. Sep 2006 20:39

Taxi skrifaði:
Heliowin skrifaði:Samkvæmt Symantec´s Internet Security Threat Report sem kemur á hálfsárs fresti fundu hackarar 47 bugs í Firefox en 38 í Internet Explorer fyrstu seks mánuði þessa árs.

Þetta á að vera umtalsverð aukning frá fyrra tímabili.

31 prósent af árásum á tímabilinu beindust gegn meira en einum vafra og 20 prósent beindust gegn Firefox.

http://www.computerworld.com.au/index.p ... p;2;fpid;1

Hérna er síðan með 120 síðna Internet Security Threat Report PDF skjali
http://www.symantec.com/enterprise/thre ... /index.jsp


Sem þýðir hvað.?? Að rúmlega 60% árasa eru gerð á Internet Explorer. ???
Er þá ekki öruggara að vera í 20% hópnum með Mozilla Firefox.?? :lol:


Það er um marga vafra að ræða! IE er einungis vinsæll af hackerum en þó alls ekki verri en aðrir og virðist hann taka vel á móti, eða hvað!

Edit: 47 prósent tilfella af árásum beindust að IE og sláandi er að IE hafði að meðaltali 9 daga exposure window þar til patch kæmi en Firefox einungis einn dag.

Microsoft tekur sér venjulega og með afar fáum undantekningum, góðan tíma í að patcha Windows og IE. Alltaf annan þriðjudag hvers mánaðar.
Til að mynda er fundin alvarlegur galli sem á að planleggja að gefa út patch fyrir þriðjudaginn 10. október. Það skrítna er að á meðan hafa sérfræðingar nokkrir gefið út third-party fix fyrir sama galla.

Update: Microsoft hafa nú í hyggju að gefa þennan patch út utan venjubundins útgáfudags fyrir 10. október.

Þetta verður patch fyrir Vector Markup Language (VML) hluta Internet Explorer svo þá getur fólk þá haldið áfram að sækja í sérstakar klámsíður og annnað þvíumlíkt af meira öryggi.
Síðast breytt af Heliowin á Þri 26. Sep 2006 17:52, breytt samtals 1 sinni.




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Mán 25. Sep 2006 22:07

Vilezhout skrifaði:www.opera.com

pínu bloated enn hann er svo skemmtilegur og frábær að það skiptir ekki neinu :=)

lol fanboy

annars nota ég opera, dno why




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mán 25. Sep 2006 22:12

DoRi- skrifaði:www.opera.com

pínu bloated enn hann er svo skemmtilegur og frábær að það skiptir ekki neinu :=)


Opera all the way :D
Hef aldrei skilið þetta hype í kringum ff




GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf GTi » Þri 26. Sep 2006 15:31

Það er nú alveg klárt mál að FireFox er betri en IE.
Í gegnum tíðina hef ég oft þurft að stökkva til og kíkja á tölvur hjá systkinum, foreldrum og vinafólki þeirra, frændfólki og vinum mínum.
Oftar en ekki útaf óþolandi pop-up gluggum og allskonar óþverra sem hefur komið í gegnum IE... En nú hef ég jafn óðum og ég fer í tölvur hjá þessu fólki laumað inn FF og jafnvel sett explorer Icon'ið á FF... s.s. fyrir gamla fólkið.
Eftir að FireFox kom til sögunar hef ég aldrei fengið jafn mikinn frið frá því að formatta, henda út hommaklámi og öðru helvítis drasli sem lekur í gegnum IE og gerir þær hægar og leiðinlegar í vinnslu.

Það er samt bara einn galli sem ég hef tekið eftir á FireFox, það er "download managerinn".

En annars hefur mér fundist Opera vera mjög gott og það er besta sem ég hef kynnst í http:// downloadi.




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Þri 26. Sep 2006 16:55

Eftir að FireFox kom til sögunar hef ég aldrei fengið jafn mikinn frið frá því að formatta, henda út hommaklámi og öðru helvítis drasli sem lekur í gegnum IE


Semsagt ef að menn nota IE þá eru þeir einfaldlega að bíða eftir hommaklámi ?

:roll:


This monkey's gone to heaven

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Þri 26. Sep 2006 17:22

GTi skrifaði:Það er nú alveg klárt mál að FireFox er betri en IE.
Í gegnum tíðina hef ég oft þurft að stökkva til og kíkja á tölvur hjá systkinum, foreldrum og vinafólki þeirra, frændfólki og vinum mínum.
Oftar en ekki útaf óþolandi pop-up gluggum og allskonar óþverra sem hefur komið í gegnum IE... En nú hef ég jafn óðum og ég fer í tölvur hjá þessu fólki laumað inn FF og jafnvel sett explorer Icon'ið á FF... s.s. fyrir gamla fólkið.
Eftir að FireFox kom til sögunar hef ég aldrei fengið jafn mikinn frið frá því að formatta, henda út hommaklámi og öðru helvítis drasli sem lekur í gegnum IE og gerir þær hægar og leiðinlegar í vinnslu.

Það er samt bara einn galli sem ég hef tekið eftir á FireFox, það er "download managerinn".

En annars hefur mér fundist Opera vera mjög gott og það er besta sem ég hef kynnst í http:// downloadi.


Venjulega poppar þetta allt upp ef vafrarinn geymir spor frá "á hinum og þessum síðum" og sérstaklega ef stillingarnar leyfa það eða eru spilltar.

Hinsvegar er þín eigin reynsla með Firefox jákvæð og það er alveg ágætt enda getur það sagt heilmikið.

Hingað til hef ég notað Internet Explorer mest og notað staðal stillingar, fyrir utan pop up blocker sem ég hef slökkt á. Ég þrífst virkilega með þetta og fæ nánast aldrei leiðinlega pop up glugga.



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Þri 26. Sep 2006 18:16

Ef maður er ekki mikið að fara inn á shady síður eða leita af screensavers og free games, þá skiptir ekki öllu máli hversu öruggur vafrinn þinn er. Og eitt annað, það eru ekki öryggisholurnar sem hafa verið fundnar og patchaðar, heldur holurnar sem ekki hafa verið fundnar (af forriturum og og góðhjörtuðum notendur;).



Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Þri 26. Sep 2006 18:41

tms skrifaði:Og eitt annað, það eru ekki öryggisholurnar sem hafa verið fundnar og patchaðar, heldur holurnar sem ekki hafa verið fundnar (af forriturum og og góðhjörtuðum notendur;).


Einmitt! Það er held ég í langflestum tilvikum utan menn sem hafa beint ljósinu að holunum og göllunum og stuðlað þannig að leiðréttingu á þeim.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16559
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2132
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 26. Sep 2006 19:37

FireFox er drasl.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 27. Sep 2006 00:23

Gaman að fá smá rökstuðning á því afhverju firefox er drasl.



Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 18
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blues- » Fös 29. Sep 2006 01:05

Ég nota Konqueror og læt bara vel af,
annars nota ég ff ef ég verð .. td. á win @ work,
Guðfeginn að vera laus við IE ...



Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Pósturaf daremo » Fös 13. Okt 2006 17:02

Ég er orðinn svolítið þreyttur á þessum 99% CPU use galla í Firefox þegar maður skoðar síður með flash.
IE7+Admuncher er helvíti góð blanda. Held ég láti verða af því að skipta alfarið yfir einn daginn.




The Flying Dutchman
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf The Flying Dutchman » Mán 16. Okt 2006 10:32

Afhverju er fólk enn ad kalla Opera bloated? Thad er audvelt ad slokkva a ollum ótharfa og hann er minna download en firefox.

Opera er med besta security record thad er stadreynd. IE7 og Opera verda badir betri en Firefox.