ati radeon og leikir i linux


Höfundur
HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

ati radeon og leikir i linux

Pósturaf HemmiR » Mið 13. Sep 2006 19:45

blessaðir eru einhverjir hérna sem hafa reynnslu á ati radeon og leikjum i linux? þá er ég að tala um kannski tiltuglega nýja leiki einsog , F.E.A.R eða eithvad álika sjálfur hefur gengið illa hjá mér að fá einfaldlega driverinn til að virka i ubuntu sem ég sæki af ati.com en ég er nu lika ekki allveg færasti maður sem þú finnur i linux heh.. en ? :8)



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mið 13. Sep 2006 20:14

Hmm, rámar í nokkrar umræður um skort á reklum fyrir ATI kort á linux, man samt ekki hvort það var hér eða á öðrum forumum.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 13. Sep 2006 21:49

ATI er ekki með nógu góða drivera fyrir Linux. Ég ákvað að skipta í Nvidia en það er kanski ekki eitthvað sem þú villt gera. Vonandi tekst þér að leysa þetta.




Höfundur
HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf HemmiR » Mið 13. Sep 2006 21:55

kk kannski maður prufi að kaupa sér eithvad ódyrt geforce kort einsog t.d notað 6600gt sem maður getur fengið cheap og prufað :shock: því ég er svona eigilega maður sem getur ekki farið yfir i linux útaf ég spila wow en langar samt að skipta :roll:




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Mið 13. Sep 2006 23:57

það vill einmitt svo skemmtilega til að ég á 6600GT kort sem að er til sölu ;) PCI-E




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Fim 14. Sep 2006 02:26

5k í póstkröfu?