Format vesen


Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Format vesen

Pósturaf Andri Fannar » Fös 08. Sep 2006 13:06

Sælir,
Er hér með ferðavél sem er með bilað geisladrif.
Hvernig get ég sett upp windows xp á henni án þess að nota geisladrifið?


« andrifannar»


Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Fös 08. Sep 2006 15:04

Þekkiru einvhvern sem á utanáliggjandi geisladrif?
boot gegnum network?
usb boot?




Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fös 08. Sep 2006 16:09

Er ekki hægt að copya diskinn gegnum Network inn í vélina, ræsa svo bara upp í Safe Mode og installa XP þannig? :?


« andrifannar»


DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Fös 08. Sep 2006 22:25

fáðu lánað fartölvu drif hjá einhverjum?
virkar oft