Win Media Player 11 Beta 2 vill ekki installast


Höfundur
Kátur
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 19. Júl 2006 14:26
Reputation: 0
Staðsetning: Íslandið
Staða: Ótengdur

Win Media Player 11 Beta 2 vill ekki installast

Pósturaf Kátur » Fös 01. Sep 2006 23:11

Ég var með Media Player 11 en svo rakst ég á að það væri komið Beta 2. Ég downloadaði því og allt virkar en svo þegar ég er búinn að ýta á agree kemur þetta: On-Line install required
A require component is not available for download during Windows Media Player setup. Connect to the internet and run Media Player setup again.

Ég er búin að reyna 3 og þetta kemur alltaf. Ég er núna með Media Player 10 en netið virkar ekki þar heldur (það virkar á dc og í firefox)
Vitið þið hvað gæti verið að?

Kátur



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Lau 02. Sep 2006 05:21

qað mínu mati þá segir titillinn allt

BETA 2


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Lau 02. Sep 2006 10:22

Ertu með einhvern firewall sem gæti verið að blocka þetta?