Stækka partition

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Stækka partition

Pósturaf Viktor » Lau 26. Ágú 2006 10:46

Er hægt að stækka partition á hörðum diski án þess að formatta? Vandamálið er að það er alltaf að koma "You are running low on disk space" hjá windows partinu.

Ef svo er, hvernig? Ef það er ekki hægt, hvað mæliði með að ég geri?

Takk fyrir.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Lau 26. Ágú 2006 16:35

Já það er hægt og frekar auðveld ef þú hefur forrit til þess.
Það kallast að resize-a partition; sniðugt.

Edit: en þú verður nátt'lulega að hafa laust pláss. Þetta er svona auðveldasta leiðin.

Edit2: hefurðu laust pláss?



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Sun 27. Ágú 2006 12:12

Já.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Sun 27. Ágú 2006 12:48

Þetta fer allt hvernig þú vilt leysa þetta plássvandamál en resizing er ein lausn af mörgum, eins og til að mynda að flytja allt sem er á windows disksneiðinni yfir á annan harðan disk.

Ef þú hefur þá laust pláss á harða diskinum sem þú vilt setja undir og þannig stækka windows disksneiðina, þá er bara að resize-a windows disksneiðina.

Ef þú hefur ekki þegar tól til þess og vilt ekki eyða pening í þetta, þá er til hellingur af ókeypis tólum.

Leitaðu til að mynda á:
http://www.thefreecountry.com/utilities ... tors.shtml

Á þessari síðu geturðu líka fundið disk imaging og backup tól ef þú vilt flytja windows yfir á stærri disk (sum tólin ráða ekki við það):
http://www.thefreecountry.com/utilities ... mage.shtml



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Sun 27. Ágú 2006 13:07

Heliowin skrifaði:Leitaðu til að mynda á:
http://www.thefreecountry.com/utilities ... tors.shtml


Eina sem ég fann þarna var eitthvað sem virkaði ekki..svo eitthvað sem ég þarf að fikta í boot'uppinu...

Eina sem er eitthvað vit sem ég hef fundið er Acronis Disk Director Suite 10 sem kostar 4k


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Sun 27. Ágú 2006 13:12

Yep!
Ég nota Disk Direcor 10 sjálfur og það er rjúkandi létt að resize disksneiðar!

Ég hélt að sum þessara tóla á síðunni gægu hjálpað!

Edit: hvað með Partition Logic sem er frítt!