Ég vona að það sé í lagi að pósta þessu hérna
Ég nefnilega er að verða meira en smávitlaus vegna þessa tímarits sem eins og aldrei ætlar að berast til landsins.
Í dag er 30 júní og tölublað 81 (júlí) er enn ekki komið í hilllurnar í Reykjavík (seinni partinn). Það kom fyrst út 1. júní í Englandi þar sem tölublað 82 (ágúst) er nú nýkomið út.
Svona lagað er óásættanlegt.
Ég vildi því forvitnast og spyrja hvort einhver hérna hafi reynslu af áskrift að sama blaði og hvort það berist fljótar með því.
Seinkomið Linux Format tímarit
-
- spjallið.is
- Póstar: 444
- Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
pjesi skrifaði:félagi minn er áskrifani og hef ég ekki heyrt hann kvarta ennþá
Hann félagi þinn er í áskrift,SEM munar 5-9 dögum eftir minni reynslu.
Ég mæli með því að menn gerist áskrifendur að fagblöðum sem þeir kaupa því að þá spara menn bæði tíma og peninga.
Visa eða Mastercard er það sem þarf og blaðið kemur 3 dögum eftir útgáfu.
ég er með áskrift og það gengur bara ágætlega. Var að vísu seinn til að endurnýja núna um daginn og hef verið í útlöndum þannig að ég get ekki svarað fyrir sl. 2 tölublöð eða svo
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
pjesi skrifaði:Ég mæli reyndar með Linux Journal, flott blað.
Finnst það oft þungt og leiðinlegt. Bresk blöð eru fyrir mig takk
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- has spoken...
- Póstar: 179
- Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 23:56
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
JReykdal skrifaði:pjesi skrifaði:Ég mæli reyndar með Linux Journal, flott blað.
Finnst það oft þungt og leiðinlegt. Bresk blöð eru fyrir mig takk
Einmitt það sem maður vill! Alveg óþolandi leiðinlegt að lesa greinar um hvernig forrit X er uppsett á Y og hvaða fersku forrit fylgja með nýjasta Knoppix og svo framvegis.
Ég þarf að geta lært eitthvað af tímaritunum til þess að ég nenni að lesa þau, ég þarf ekki að vita hvað einhverjum finnst frábærast við nýjasta Ubuntu höfðingjann
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Hahahha!
Ég hafði samband við Pennan og kveinaði yfir þessu.
Eins og ég hélt, þá var orsökin tengd því að Linux Format skipti alveg yfir í meðfylgjandi DVD diska.
Mér skilst þannig að nýtt strikanúmer hafi komið sem gerði það að verkum að verslunin datt af listanum og dreifandinn hætti að senda þeim.
Penninn hefur reddað málunum, svo þá þarf ég ekki að veifa kortinu á netinu í leit að áskrift.
Ég hafði samband við Pennan og kveinaði yfir þessu.
Eins og ég hélt, þá var orsökin tengd því að Linux Format skipti alveg yfir í meðfylgjandi DVD diska.
Mér skilst þannig að nýtt strikanúmer hafi komið sem gerði það að verkum að verslunin datt af listanum og dreifandinn hætti að senda þeim.
Penninn hefur reddað málunum, svo þá þarf ég ekki að veifa kortinu á netinu í leit að áskrift.
-
- spjallið.is
- Póstar: 444
- Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Heliowin skrifaði:JReykdal skrifaði:http://www.myfavouritemagazines.co.uk/home/mpurchase.asp?m=793&src=W019
Þarft ekki að leita
Já ég veit, bara að ég sé ekki að veifa greiðslukorti hjá þeim!
Fáðu þér bara fyrirframgreitt kreditkort.
Ég gerði það og millifæri á kortið áður en ég versla á netinu.
Ég hef aldrei lent í veseni eftir að versla með kreditkorti á netinu. 7-9-13
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Taxi skrifaði:Heliowin skrifaði:JReykdal skrifaði:http://www.myfavouritemagazines.co.uk/home/mpurchase.asp?m=793&src=W019
Þarft ekki að leita
Já ég veit, bara að ég sé ekki að veifa greiðslukorti hjá þeim!
Fáðu þér bara fyrirframgreitt kreditkort.
Ég gerði það og millifæri á kortið áður en ég versla á netinu.
Ég hef aldrei lent í veseni eftir að versla með kreditkorti á netinu. 7-9-13
Já ég hef hugsað um það og ég held líka að bankinn fari bráðum að þvinga mig til að skipta alfarið yfir í það