ég er í smá veseni með vél hjá mér , alltí einu hætti hún að vilja fara á netið en wirelessið virkar fínt , þess vegna var ég að spá , er þetta nokkuð klikk í routernum er þetta ekki frekar að snúran sé orðin geðveik , stykkið til að losa snúruna er brotið tölvumegin þannig að ég var að pæla hvort að þetta væri ekki vesen á snúrunni eða borðtölvunni en ekki þessum blessaða router ? ?
Kveðja,
linksys vesen
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
netkortið á að vera virkt.. ég get allavega lanað hina vélina.. en snúran virkar þvi að ég get tengt hana á milli lappans og borðtölvunnar og fæ samband merkir það þá ekki að netkortið á báðum vélum sé virkt ?
en ég ætla að prófa speedtouch router sem að ég fékk frá símanum fyrir 2 árum , hvar get ég orðið útum stillingar sem eru fyrir ogvodafone
en ég ætla að prófa speedtouch router sem að ég fékk frá símanum fyrir 2 árum , hvar get ég orðið útum stillingar sem eru fyrir ogvodafone