Ég er orðinn ansi þreyttur á þessum welcome screen sem að kemur í hvert sinn sem að ég kveiki á tölvunni þar sem að ég er aðeins með einn notanda og ekkert lykilorð.
Veit einhver hvernig er hægt að losa sig við þetta, þannig að maður fari bara sjálfkrafa inn í Windows, þurfi ekki að smella á notendanafnið.
Þetta lítur kannski út fyrir að vera auðvelt, að smella á notendanafnið þ.e.a.s, en það er bara svo pirrandi.
Hjálp ?
Fjarlægja welcome screen.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Fumbler skrifaði:Sæktu þér TweakUIfrítt frá microsoft, partur af PowerToys for Windows XP
Og hakaðu í auto login.
afhvervju þegar að það er hægt að gera þetta hinsegin ?
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 92
- Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 19:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
urban- skrifaði:Fumbler skrifaði:Sæktu þér TweakUIfrítt frá microsoft, partur af PowerToys for Windows XP
Og hakaðu í auto login.
afhvervju þegar að það er hægt að gera þetta hinsegin ?
Þegar að ég geri þetta eins og þú segir þá fer vissulega Welcome screen en það kemur annar gluggi í staðinn.
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Fernando skrifaði:urban- skrifaði:Fumbler skrifaði:Sæktu þér TweakUIfrítt frá microsoft, partur af PowerToys for Windows XP
Og hakaðu í auto login.
afhvervju þegar að það er hægt að gera þetta hinsegin ?
Þegar að ég geri þetta eins og þú segir þá fer vissulega Welcome screen en það kemur annar gluggi í staðinn.
Semsagt?
Edit: er þetta ekki að virka?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Til að fá þetta án TweakUI geturðu gert
Run> control userpasswords2 Þá opnast gluggi og þar skaltu smella á reikninginn þinn, þannig að hann sé valinn og taka síðan hakið úr "users must enter a user name and password to use this computer" og ýta á apply
Run> control userpasswords2 Þá opnast gluggi og þar skaltu smella á reikninginn þinn, þannig að hann sé valinn og taka síðan hakið úr "users must enter a user name and password to use this computer" og ýta á apply
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.