Windows Lite: Íslenskt lyklabord


Höfundur
Zkari
Staða: Ótengdur

Windows Lite: Íslenskt lyklabord

Pósturaf Zkari » Sun 16. Júl 2006 22:47

Asnadist til ad installa thessu Lite sorpi og ég var ad spá er einhverstadar haegt ad dla íslensku lyklabordi? :)




BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Sun 16. Júl 2006 23:04

ég er i samavanda máli
plz þetta er pirrandi
ps var að installa þessu á 700mhz trukkinn minn


Spjallhórur VAKTARINNAR

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Windows Lite: Íslenskt lyklabord

Pósturaf Gúrú » Mán 17. Júl 2006 15:36

Zkari skrifaði:Asnadist til ad installa thessu Lite sorpi og ég var ad spá er einhverstadar haegt ad dla íslensku lyklabordi? :)



ég er ekkert mikið inní þessu en hvernig ætlarður að dl'a lyklaborði... minnir mig á

Kóði: Velja allt

(@Rockford) veit einhver hvernig þetta virkar sko ég var að kaupa innra minni á ebay og downloadaði því en það kemur eins og ég sé enþá bara með 512 í innra minn"


Modus ponens

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Mán 17. Júl 2006 16:14

Ég innstall-aði einu sinni XP-mini og reyndi allskonar registry fix en það virðist vanta of mikið í XP-ið til að maður geti sett það inn :?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Pósturaf JReykdal » Mán 17. Júl 2006 18:21

Smella bara Linux á svona litlar vélar þar sem þær eru alveg örugglega ekki ætlaðar í leiki. Fínt að læra og tjúnanlegt til fjandans :)


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


Höfundur
Zkari
Staða: Ótengdur

Re: Windows Lite: Íslenskt lyklabord

Pósturaf Zkari » Mán 17. Júl 2006 18:46

Gúrú skrifaði:
Zkari skrifaði:Asnadist til ad installa thessu Lite sorpi og ég var ad spá er einhverstadar haegt ad dla íslensku lyklabordi? :)



ég er ekkert mikið inní þessu en hvernig ætlarður að dl'a lyklaborði... minnir mig á

Kóði: Velja allt

(@Rockford) veit einhver hvernig þetta virkar sko ég var að kaupa innra minni á ebay og downloadaði því en það kemur eins og ég sé enþá bara með 512 í innra minn"

Veist alveg hvad ég er ad meina, haettu ad snúa útúr..

JReykdal: Var bara ad prófa thetta og ég nenni ekki ad nota Linux thar sem ég get ekki spilad neina leiki í thví nema med einhverju svaka veseni :)



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Mán 17. Júl 2006 19:00

JReykdal skrifaði:Smella bara Linux á svona litlar vélar þar sem þær eru alveg örugglega ekki ætlaðar í leiki. Fínt að læra og tjúnanlegt til fjandans :)


Tölvan í undirskrift Zkara (ef það er sú rétta) er varla hæf til að keyra þetta OS, hún er of góð fyrir þetta Lite og það með 1Gb Ram, eða svo mætti halda. :)

Það er ekki skrítið að MS setji ekki með stuðning fyrir evrópsk lyklaborð eins og íslensku, ef þá það er alveg rétt. Ég veit ekki hvaðan eintakið er upprunnið, allavega ekki á Íslandi, ég veit ekki.

Edit: En hvað með að nota Symbol dæmið og nota síðan viðeigandi takkarunu fyrir íslensku stafina? Þetta bara hlýtur að vera möguleiki undir þessu stýrikerfi.