sælir ég er að setja upp windows á eina fartolvu hérna og ég setti það óvart upp tvisvar svo þá kemur alltaf þegar ég starta vélini hvort ég vilji starta þessu windosi eða hinu hvernig eyði ég hinu?
EDIT: diskurinn er partitonaður í c og d
eyða hinu windowsinu
Hægri klikkar á My Computer og ferð í Properties, þar er tab sem heitir Advanced. Ferð þar í Settings við Startup and Recovery, þar getur þú valið tíman sem windows bíður eftir að þú veljir hvort þú viljir starta.
Ef þú ert tilturlega vanur þá geturu farið í edit þar og eytt því út en annars mundi ég bara stilla það á 2 sek ef þú ert það ekki.
Ef þú ert tilturlega vanur þá geturu farið í edit þar og eytt því út en annars mundi ég bara stilla það á 2 sek ef þú ert það ekki.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ferð í Notepad, ferð í Open, opnar C:\boot.ini og setur timeout á 0.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com