eyða hinu windowsinu

Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

eyða hinu windowsinu

Pósturaf Mazi! » Þri 13. Jún 2006 20:20

sælir ég er að setja upp windows á eina fartolvu hérna og ég setti það óvart upp tvisvar svo þá kemur alltaf þegar ég starta vélini hvort ég vilji starta þessu windosi eða hinu hvernig eyði ég hinu?

EDIT: diskurinn er partitonaður í c og d


Mazi -

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Þri 13. Jún 2006 21:08

formatar "hitt" drivið


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Þri 13. Jún 2006 21:11

urban- skrifaði:formatar "hitt" drivið


buinn að gera það en samt er ég spurður að þessu þegar ég starta og eftir að ég formataði hitt drifið kemur bara error ef ég vel að starta því windosi en samt er ég en spurður af þessu :S


Mazi -


Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cikster » Þri 13. Jún 2006 21:44

Hægri klikkar á My Computer og ferð í Properties, þar er tab sem heitir Advanced. Ferð þar í Settings við Startup and Recovery, þar getur þú valið tíman sem windows bíður eftir að þú veljir hvort þú viljir starta.

Ef þú ert tilturlega vanur þá geturu farið í edit þar og eytt því út en annars mundi ég bara stilla það á 2 sek ef þú ert það ekki. :)




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Þri 13. Jún 2006 23:26

Ferð í Notepad, ferð í Open, opnar C:\boot.ini og setur timeout á 0.



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Mið 14. Jún 2006 00:03

getur líka bara eitt út línuni fyrir windowsið sem þú notar ekki í boot.ini



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mið 14. Jún 2006 00:13

takk strákar þessu er reddað :D


Mazi -