Ég var að spá hvort það sé einhver aðferð til að nota 2 ADSL tengingar sem eina. Það er að segja að deila þá umferð af innanhúss neti þannig að það noti jafnt 2 báðar tengingarnar.
Málið er að hérna í vinnunni þá er 768kbps sem adsl býður uppá í upload of lítill hraði fyrir okkar svo að við ætluðum að fá okkur sdsl. Nema hvað að 2Mbps í download er of lítill hraði fyrir okkur líka. Svo við erum með 2 dedicated línur fyrir SDSL 4Mbps (og 4Mbps er alveg á mörkunum að vera nægt download fyrir okkur). Fyrir utan það, þá er mánaðargjaldið fyrir sdsl línu alveg svimandi hátt og enþá svimandi hærra fyrir 4Mbps tenginu. Og ofaná það bætist að það er ekki ótakmarkað utanlands niðurhal.
ef við værum með 2x ADSL línur, þá værum við með 12Mbps í download og 1.5Mbps í upload, sem væri bæði miklu meira en við þyrftum, fyrir utan að það væri miiiiiiiiiiiiiklu ódýrara og með ótakmarkað download. Og í rauninni myndi sá hraði nýtast okkur margfalt betur heldur en að vera með 4Mbps í upload og 4Mbps í download.
Svo spurningin er: Er með einhverjum hugbúnaði (eða jafnvel einhverjum ofur cisco router) hægt að nota 2 ADSL tengingar sem eina?
Að nota 2 tengingar sem eina?!?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6494
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 313
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Að nota 2 tengingar sem eina?!?
Síðast breytt af gnarr á Þri 06. Jún 2006 09:11, breytt samtals 1 sinni.
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6494
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 313
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
http://www.linksys.com/servlet/Satellite?c=L_Product_C2&childpagename=US%2FLayout&cid=1115416833192&pagename=Linksys%2FCommon%2FVisitorWrapper
Er þetta ekki það sem ég er að leita að? Einhver hér sem hefur reynslu af þessum router eða veit um einhvern annann betri?
The Linksys 10/100 4-Port VPN Router is an advanced Internet-sharing network solution for your small business needs. Like any router, it lets multiple computers in your office share an Internet connection. But the unique dual Internet ports on the 10/100 4-Port VPN Router let you connect a second Internet line as a backup to insure that you're never disconnected. Or, use both Internet ports at the same time, and let the router balance your office's requirements between them for maximum bandwidth efficiency.
Er þetta ekki það sem ég er að leita að? Einhver hér sem hefur reynslu af þessum router eða veit um einhvern annann betri?
"Give what you can, take what you need."
-
- Gúrú
- Póstar: 529
- Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þetta er amk ekki hægt að meðan þessar tvær tenigngar eru með mismunandi IP addressu. Þú getur ekki, og ættir ekki að stofna TCP/UDP tengingar frá mismunandi IP adressum. Besta lausnin mundi vera ef ISPinn væri með equalizing búnað hjá sér sem deilir pökkunum á þessar tvær línur og sama kerfi heima hjá þér.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Ekki beint lausn á þessum 2 x tenginga vanda þínum. En Síminn býður uppá SHDSL tengingar með ótakmörkuðu niðurhali. 24.800 fyrir 4 Mbps línu og ótakmarkað erlent niðurhal.
http://www.siminn.is/forsida/fyrirtaeki ... etlausn_3/
Ekki jafn ódýrt og hitt, en er möguleiki fyrir þig.
http://www.siminn.is/forsida/fyrirtaeki ... etlausn_3/
Ekki jafn ódýrt og hitt, en er möguleiki fyrir þig.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
depill, friendly reminder: myndir eru ekki leyfðar í undirskrift.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1326
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
depill.is skrifaði:Ekki beint lausn á þessum 2 x tenginga vanda þínum. En Síminn býður uppá SHDSL tengingar með ótakmörkuðu niðurhali. 24.800 fyrir 4 Mbps línu og ótakmarkað erlent niðurhal.
http://www.siminn.is/forsida/fyrirtaeki ... etlausn_3/
Ekki jafn ódýrt og hitt, en er möguleiki fyrir þig.
myndir eru bannaðar í undirskrift reglurnar
Mazi -
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Persónulega finnst mér undirskriftarreglurnar hér á vaktinni frábærar, og þægilegar. Hata svona leiðinlegar og áberandi myndir í undirskriftum.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Rusty skrifaði:Persónulega finnst mér undirskriftarreglurnar hér á vaktinni frábærar, og þægilegar. Hata svona leiðinlegar og áberandi myndir í undirskriftum.
Þar er ég alveg sammála þér, en ég held bara að ég hafi aldrei séð mynd sem fer jafn lítið í taugarnar á mér og þessi í undirskrift.
En það er alveg rétt hjá þér, undirskriftarreglurnar eru fínar eins og þær eru.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Að nota 2 tengingar sem eina?!?
gnarr skrifaði:Ég var að spá hvort það sé einhver aðferð til að nota 2 ADSL tengingar sem eina. Það er að segja að deila þá umferð af innanhúss neti þannig að það noti jafnt 2 báðar tengingarnar.
Málið er að hérna í vinnunni þá er 768kbps sem adsl býður uppá í upload of lítill hraði fyrir okkar svo að við ætluðum að fá okkur sdsl. Nema hvað að 2Mbps í download er of lítill hraði fyrir okkur líka. Svo við erum með 2 dedicated línur fyrir SDSL 4Mbps (og 4Mbps er alveg á mörkunum að vera nægt download fyrir okkur). Fyrir utan það, þá er mánaðargjaldið fyrir sdsl línu alveg svimandi hátt og enþá svimandi hærra fyrir 4Mbps tenginu. Og ofaná það bætist að það er ekki ótakmarkað utanlands niðurhal.
ef við værum með 2x ADSL línur, þá værum við með 12Mbps í download og 1.5Mbps í upload, sem væri bæði miklu meira en við þyrftum, fyrir utan að það væri miiiiiiiiiiiiiklu ódýrara og með ótakmarkað download. Og í rauninni myndi sá hraði nýtast okkur margfalt betur heldur en að vera með 4Mbps í upload og 4Mbps í download.
Svo spurningin er: Er með einhverjum hugbúnaði (eða jafnvel einhverjum ofur cisco router) hægt að nota 2 ADSL tengingar sem eina?
http://www.tldp.org/HOWTO/IPCHAINS-HOWTO.html
getur notað ipchains í linux til þess að stýra netumferðini eins og þú vilt.. ekki hægt að nota 2 dsl tengingar samtímis í windows en með linux er það hægt.. bara 3 netkort, 2 fyrir dsl-in og 1 fyrir lanið
-
- Gúrú
- Póstar: 529
- Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að nota 2 tengingar sem eina?!?
Xyron skrifaði:gnarr skrifaði:Ég var að spá hvort það sé einhver aðferð til að nota 2 ADSL tengingar sem eina. Það er að segja að deila þá umferð af innanhúss neti þannig að það noti jafnt 2 báðar tengingarnar.
Málið er að hérna í vinnunni þá er 768kbps sem adsl býður uppá í upload of lítill hraði fyrir okkar svo að við ætluðum að fá okkur sdsl. Nema hvað að 2Mbps í download er of lítill hraði fyrir okkur líka. Svo við erum með 2 dedicated línur fyrir SDSL 4Mbps (og 4Mbps er alveg á mörkunum að vera nægt download fyrir okkur). Fyrir utan það, þá er mánaðargjaldið fyrir sdsl línu alveg svimandi hátt og enþá svimandi hærra fyrir 4Mbps tenginu. Og ofaná það bætist að það er ekki ótakmarkað utanlands niðurhal.
ef við værum með 2x ADSL línur, þá værum við með 12Mbps í download og 1.5Mbps í upload, sem væri bæði miklu meira en við þyrftum, fyrir utan að það væri miiiiiiiiiiiiiklu ódýrara og með ótakmarkað download. Og í rauninni myndi sá hraði nýtast okkur margfalt betur heldur en að vera með 4Mbps í upload og 4Mbps í download.
Svo spurningin er: Er með einhverjum hugbúnaði (eða jafnvel einhverjum ofur cisco router) hægt að nota 2 ADSL tengingar sem eina?
http://www.tldp.org/HOWTO/IPCHAINS-HOWTO.html
getur notað ipchains í linux til þess að stýra netumferðini eins og þú vilt.. ekki hægt að nota 2 dsl tengingar samtímis í windows en með linux er það hægt.. bara 3 netkort, 2 fyrir dsl-in og 1 fyrir lanið
iptables er notað núna. Og þetta hjálpar honum ekki beint heldur.