Vandamál með startup


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vandamál með startup

Pósturaf @Arinn@ » Sun 28. Maí 2006 14:56

Þegar ég starta upp ferðatölvunni minni (eftir welcome screenið) þá kemur bara upp backroundið sem ég er með á og ekerkt annað vantar start(og bláu stikuna alla neðst) og öll desktop iconin ég hef ekki hugmynd hvað gerðist hvað get ég gert ?




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Sun 28. Maí 2006 15:31

hmmm
explorer.exe [Shell] þurrkast út úr startup í registry.....

Getur prófað.... ctrl+alt+del - Applications - New Task.. - Skrifa explorer.exe and hit [enter]

fara svo í registry með regedit og athuga hvort þessi key er til staðar...

[Hkey_Local_Machine/SOFTWARE/MICROSOFT/WindowsNT/CurrentVersion/Winlogon

Þar á að vera String sem heitir "Shell" og inniheldur "Explorer.exe" í value data

Ef hann er til staðar í því formi þá er gott að byrja á því að fara í
Start - Run og skrifa "sfc /scannow" þá fer Windows yfir kerfisskrárnar og lagfærir.... ef það virkar ekki láttu mig þá vita
:wink:




Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Sun 28. Maí 2006 15:54

Þessi shell file var til staðar en ég get ekki farið í start ennþá bara dekstop backroundið og ekkert annað :?



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Sun 28. Maí 2006 16:30

hefuru nokkuð verið með hana tengda við sjónvarp eða annan tölvuskjá og ert með "hinn" skjáinn sem aðal skjá ?


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Sun 28. Maí 2006 16:41

neibb en ég fór í new task og skrifaði sfc/scannow og þá fór allt af stað og þá kom strax að það vantaði eitthvað og ég þyrfti að setja windows diskinn inni í tölvuna og núna er þetta bara að rúlla í gegn vona bara að þetta lagist :P

EDIT: Þetta er komið :D takk TechHead




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Sun 28. Maí 2006 21:37

Ekkert mál kallinn :wink: