Hæ gúrúar.
Ég var að pæla í því hvort að þið vitið hvort það sé hægt að búa til þannig að þegar maður er að logga sig inn á windowsið að í staðinn fyrir venjulega login skjáinn þá komi svipað og maður sé að logga sig inn í linux .....
Bara pæling væri gaman að vita hvort þetta sé hægt
Eitthvað svipað þessu ?
http://www.wincustomize.com/Skins.aspx?LibID=26&view=1&sortby=4&sortdir=DESC&p=5&advanced=0
linux login screen ?
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 115
- Skráði sig: Fös 29. Ágú 2003 13:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
linux login screen ?
- Viðhengi
-
- login_big.png (29.39 KiB) Skoðað 1623 sinnum
Compaq N160 Ferðavél keyrt á Ubuntu 7.10.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
sækja sér TuneUp Utilities og nota stylerinn til að breyta um welcome screen?
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
viltu hafa þetta nákvæmlega eins og fedora core? Var reyndar bara að tala um að downloada einhverjum visual style af netinu.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com