Homeplug, eða lan um raflagnir.

Skjámynd

Höfundur
Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Homeplug, eða lan um raflagnir.

Pósturaf Fumbler » Mið 17. Maí 2006 20:19

Þekkið þið svona tæki eitthvað
Homeplug adapters, http://www.devolo.com/co_EN/produkte/dlan/
Vitiði nokkuð hvort það sé einhver að selja svona hér á landi?
Ég hef heyrt af því að síminn er með einhver svona tæki í testi fyrir TVoDSL.

Up to 85 Mbps of Data Transmission
Hér er listi yfir framleiðindur á svona tækjum.
http://www.homeplug.org/en/products/products.asp

Mér fynnst þetta stór sniðugt, sparar mér þá að leggja um allt húsið, næst þegar ég flyt í nýtt hús og ef WiFi dregur ekki.

Mynd




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 17. Maí 2006 23:29

vá spes.. vissi ekki að þetta væri til, sniðugt samt :)




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Mið 17. Maí 2006 23:43

Ég gæti hugsanlega nýtt svona græju :D
Er að gefast upp á Wi-Fi og ætlaði að kaupa Access Point til að ná merkinu
sterkara en kannski er þetta málið.???




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 18. Maí 2006 00:13

Held að flutningshraðinn og truflanir sem geta orðið frá öðrum rafmagnstækjum geri það að verkum að þeta er ekkert sniðugt.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 18. Maí 2006 00:15

Draga bara í húsið tekur einn dag og borgar sig.



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf natti » Fim 18. Maí 2006 00:17

Sá svona zyxel tæki um daginn keypt hérlendis.
Voru að ná frá 20-80mb.
Virkaði s.s. alveg.

Ég man ekki hvar zyxel apparatið var keypt, en það var í einhverri tölvubúð hérna á höfuðborgarsvæðinu.
Hringdu bara og finndu það út. Og póstaðu svo hér :)


Mkay.


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 18. Maí 2006 00:19

Gæti kanski skipt máli hvort rafmagnslagnirnar í húsinu eru gamlar/nýjar?

Annars er þetta ekkert nýtt, búið að vera til sölu fyrir almenning í nokkur ár.




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Fim 18. Maí 2006 01:26

Já.. ég man eftir þessu síðan fyrir nokkrum árum síðan..
Er ekki viss um að þetta sé sniðugt.. meina.. ég sem rafvirki hef litla trú á því allavega.. miðað við ástand raflagna í mörgum húsum allavega ;)

En ég leysti þetta bara ágætlega.. ég bý í einbýlishúsi með lofti.. svo að ég lagði bara Cat5 snúrur uppúr öllum herbergjum uppá loft.. og í switch þar

Seeem að skilar ágætis hraða.. og ég sé engar snúrur.. er bara með tengla í veggjunum..




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Fim 18. Maí 2006 11:30

Blackened skrifaði:Já.. ég man eftir þessu síðan fyrir nokkrum árum síðan..
Er ekki viss um að þetta sé sniðugt.. meina.. ég sem rafvirki hef litla trú á því allavega.. miðað við ástand raflagna í mörgum húsum allavega ;)

En ég leysti þetta bara ágætlega.. ég bý í einbýlishúsi með lofti.. svo að ég lagði bara Cat5 snúrur uppúr öllum herbergjum uppá loft.. og í switch þar

Seeem að skilar ágætis hraða.. og ég sé engar snúrur.. er bara með tengla í veggjunum..


Hvað mundi rafvirkinn taka fyrir að draga í nýjar raflagnir í 100 fm íbúð
með bestu fáanlegum efnum og vinnu.???

Svona c.a. verð,ég veit að það getur munað miklu eftir aðstæðum.




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Fim 18. Maí 2006 12:14

Taxi skrifaði:
Blackened skrifaði:Já.. ég man eftir þessu síðan fyrir nokkrum árum síðan..
Er ekki viss um að þetta sé sniðugt.. meina.. ég sem rafvirki hef litla trú á því allavega.. miðað við ástand raflagna í mörgum húsum allavega ;)

En ég leysti þetta bara ágætlega.. ég bý í einbýlishúsi með lofti.. svo að ég lagði bara Cat5 snúrur uppúr öllum herbergjum uppá loft.. og í switch þar

Seeem að skilar ágætis hraða.. og ég sé engar snúrur.. er bara með tengla í veggjunum..


Hvað mundi rafvirkinn taka fyrir að draga í nýjar raflagnir í 100 fm íbúð
með bestu fáanlegum efnum og vinnu.???

Svona c.a. verð,ég veit að það getur munað miklu eftir aðstæðum.


Jahh.. það er voða erfitt að segja... og þarsem að rafvirkjar eru örlítið dýrari í rvk heldur en á akureyri þá myndi ég skjóta á eitthvað í kringum 100þúsund.. það fer voðalega eftir því hvað þarf að gera og hvað það þarf að breyta miklu.. (ef þetta er gamalt hús)..

Það er rándýrt að fá rafvirkja í heimsókn allavega ;)



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Fim 18. Maí 2006 12:19

Þetta er nú ekkert nýtt, er búinn að sjá svona erlendis í nokkur ár.

Hef samt ekki hugmynd hvort það sé eitthvað vit í þessu :?


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

viggib
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf viggib » Fim 18. Maí 2006 13:08

Þetta er til á computer.is held að það sé svipað þessu dæmi http://www.computer.is/vorur/4419


Windows 10 pro Build ?

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Fim 18. Maí 2006 13:42

viggib skrifaði:Þetta er til á computer.is held að það sé svipað þessu dæmi http://www.computer.is/vorur/4419


Þetta er pínu gay system, þetta er svipað og 'Raflína' sem OR var að bjóða uppá fyrir stuttu sem var btw drasl :P


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fim 18. Maí 2006 14:30

ponzer skrifaði:
viggib skrifaði:Þetta er til á computer.is held að það sé svipað þessu dæmi http://www.computer.is/vorur/4419


Þetta er pínu gay system, þetta er svipað og 'Raflína' sem OR var að bjóða uppá fyrir stuttu sem var btw drasl :P


Er það pottþétt?. Hefði haldið að það væri mikil munur á slíkri tengingu og nokkra metra tengingu innann húss.



Skjámynd

Höfundur
Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Fim 18. Maí 2006 17:03

ponzer skrifaði:Þetta er pínu gay system, þetta er svipað og 'Raflína' sem OR var að bjóða uppá fyrir stuttu sem var btw drasl :P


Ég held ekki að það sé hægt að bera þetta við raflínu sem OR var með, það er eins og bera sama örbylgju tengingu og ADSL, vegna þess að í báðum tilfellum tenginu cat5 snúru í tölvuna, síðan var það back endin hjá OR sem var ekki að virka.

Það sem ég las um dlan tækin frá devolo.com, þá eru litlar sem engar truflanir. Sá grein um svona tæki hjá tomshareware




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Mið 28. Jún 2006 16:39

Zyxel búnaður kostar 16.000 hjá hátækni og virkar mjög vel.. er að vinna við að setja upp TVoDSL hjá símanum og hefur zyxelinn verið að virka mjög vel.. mjög þæginlegt ef það er eitthvað vessen með innanhúslagnir




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Homeplug, eða lan um raflagnir.

Pósturaf Xyron » Mán 03. Júl 2006 20:12

Fumbler skrifaði:Þekkið þið svona tæki eitthvað
Homeplug adapters, http://www.devolo.com/co_EN/produkte/dlan/
Vitiði nokkuð hvort það sé einhver að selja svona hér á landi?
Ég hef heyrt af því að síminn er með einhver svona tæki í testi fyrir TVoDSL.

Up to 85 Mbps of Data Transmission
Hér er listi yfir framleiðindur á svona tækjum.
http://www.homeplug.org/en/products/products.asp

Mér fynnst þetta stór sniðugt, sparar mér þá að leggja um allt húsið, næst þegar ég flyt í nýtt hús og ef WiFi dregur ekki.

Mynd



Hef sett upp 2 svona eins og þú ert með á myndini.. var alveg að virka mjög vel , prófaði að setja öll helstu heimiltæki í gang og það hélt alveg inni.. þessi sem þú ert með á myndinni er að fara á 7900 hjá símanum í TVoDSL

Þeir sem voru að prófa þetta segja að þetta virki í svona ca. 80-90 % tilvika.. getur vel verið að ef þú ert með lélega þétta, lekaliða og eða öryggi fyrir rafmagnið, að þá sé þetta ekki að ganga upp




arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Reputation: 0
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Pósturaf arro » Mán 17. Júl 2006 10:10

Virkar þetta ekki bara þgar báðar innstungur eru á sömu grein ??? Get ekki séð að þetta virki annars eða hvað ?




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Mán 17. Júl 2006 19:56

bara innan sama lekaliða that´s all